Aðalfundur Knattspyrnudeildar Aftureldingar verður haldinn mánudaginn 26. apríl næstkomandi kl. 20 í Vallarhúsi að Varmá ef aðstæður leyfa. Dagskrá fundarins er: 1. Fundarsetning. 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara. 3. Formaður deildar gerir grein fyrir starfssemi deildarinnar á liðnu starfsári. 4. Gjaldkeri deildar leggur fram til samþykktar og gerir grein fyrir reikningum deildarinnar, sem staðfestir hafa verið af kjörnum skoðunarmanni og …
Aðalfundur Körfuknattleiksdeildar Aftureldingar 27. apríl
Aðalfundur Körfuknattleiksdeildar Aftureldingar verður haldinn þriðjudaginn 27. apríl kl. 20 á skrifstofu Aftureldingar við íþróttamiðstöðina að Varmá ef aðstæður leyfa annars verður fundinum streymt rafrænt. Á dagskrá fundarins verður: Skýrsla stjórnar Ársreikningur lagður fram til samþykktar Kosning formanns og annarra stjórnarmanna. Framboð til stjórnar óskast tilkynnt fyrir þriðjudaginn 20. apríl á netfang: ormarsson@yahoo.com Undirbúningur fyrir starfssemi deildarinnar á næsta ári …
Aðalfundur Fimleikadeildar 21. apríl
Aðalfundur Fimleikadeildar Aftureldingar verður haldinn miðvikudaginn 21. apríl kl.20.00 í nýju fundaraðstöðunni á skrifstofu Aftureldingar í íþróttamiðstöðinni að Varmá ef aðstæður leyfa annars verður fundinum streymt rafrænt. Dagskrá samkvæmt reglum Aftureldingar: 1. Fundarsetning. 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara. 3. Formaður deildar gerir grein fyrir starfssemi deildarinnar á liðnu starfsári. 4. Gjaldkeri deildar leggur fram til samþykktar og gerir grein fyrir …
Aðalfundur Aftureldingar 29. apríl 2021-breytt tímasetning
Aðalfundur Aftureldingar fer fram í framhaldsskólanum í Mosfellsbæ, FMOS, fimmtudaginn 29. apríl ef aðstæður leyfa og hefst fundurinn hefst kl. 18.00 en ekki kl. 20 eins og áður var auglýst. Dagskrá aðalfundarins er: Fundarsetning Kosning fundarstjóra og fundarritara Ársskýrsla formanns Ársreikningur 2020 Fjárhagsáætlun aðalstjórnar 2021 Heiðursviðurkenningar Kosningar: Kosning formanns Kosning tveggja stjórnarmanna og eins varamanns Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga aðalstjórnar …
Auka íþrótta- og tómstundastyrkur
Við minnum á að umsóknarfrestur um auka íþrótta- og tómstundarstyrk lýkur er til 15. apríl nk. Við hvetjum alla til að skoða þetta. Hægt er að nálgast kvittanir inn á afturelding.felog.is – sýna eldri skráningar. Ef það gengur illa má senda póst á íþróttafulltrúa Aftureldingar, hannabjork@afturelding.is
ATH. Aðalfundi Körfuknattleiksdeildar frestað
Aðalfundi Körfuknattleiksdeildar sem halda átti þriðjudaginn 29. mars hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Ný dagsetning verður tilkynnt um leið og sóttvarnarreglur leyfa.
Allt íþróttastarf fellur niður frá og með fimmtudeginum 25. mars
Vegna hertra sóttvarnaraðgerða sem taka gildi þann 25. mars fellur allt íþróttastarf á vegum Aftureldingar niður frá og með morgundeginum og næstu þrjár vikurnar. Við munum uppfæra stöðuna á síðu Aftureldingar þegar nýjar fréttir berast.
ATH. Aðalfundi Badmintondeildar frestað í kvöld
Aðalfundi Badmintondeildar hefur verið frestað um óákveðinn tíma en halda átti hann í dag miðvikudag 24. mars kl. 20 í Vallarhúsinu. Ný dagsetning verður tilkynnt um leið og sóttvarnarreglur leyfa.
Upphífingarstangir í Fellinu
Guðjón Svansson og Vala Mörk voru svo rausnarleg og gáfu Aftureldingu tvær upphífingarstangir sem þau settu upp í Fellinu í síðustu viku. Afturelding þakkar Guðjóni og Völu kærlega fyrir þessa gjöf og vonandi geta sem flestir nýtt sér hana. Eins og Guðjón segir sjálfur: „Upphífingar eru frábær æfing fyrir íþróttamenn – spyrjið bara spretthlaupara – en líka mikilvæg æfing fyrir …
Aðalfundur Hjóladeildar 2021
Aðalfundur Hjóladeildar verður haldinn í Vallarhúsinu við Varmá þriðjudaginn 16. mars kl. 20 D A G S K R Á Venjuleg aðalfundarstörf 1. Fundarsetning 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara 3. Skýrsla stjórnar 4. Reikningar ársins 2020 5. Kosning formanns og varaformanns 6. Kosning stjórnarmanna 7. Önnur mál Kveðja, Stjórnin