Aðalfundur Knattspyrnudeildar 26.4.2021

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding, Knattspyrna

Aðalfundur Knattspyrnudeildar Aftureldingar verður haldinn mánudaginn 26. apríl næstkomandi kl. 20 í Vallarhúsi að Varmá ef aðstæður leyfa. Dagskrá fundarins er: 1. Fundarsetning. 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara. 3. Formaður deildar gerir grein fyrir starfssemi deildarinnar á liðnu starfsári. 4. Gjaldkeri deildar leggur fram til samþykktar og gerir grein fyrir reikningum deildarinnar, sem staðfestir hafa verið af kjörnum skoðunarmanni og …

Aðalfundur Körfuknattleiksdeildar Aftureldingar 27. apríl

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding, Körfubolti, Óflokkað

Aðalfundur Körfuknattleiksdeildar Aftureldingar verður haldinn þriðjudaginn 27. apríl kl. 20 á skrifstofu Aftureldingar við íþróttamiðstöðina að Varmá ef aðstæður leyfa annars verður fundinum streymt rafrænt. Á dagskrá fundarins verður: Skýrsla stjórnar Ársreikningur lagður fram til samþykktar Kosning formanns og annarra stjórnarmanna.  Framboð til stjórnar óskast tilkynnt fyrir þriðjudaginn 20. apríl á netfang: ormarsson@yahoo.com Undirbúningur fyrir starfssemi deildarinnar á næsta ári …

Aðalfundur Fimleikadeildar 21. apríl

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding, Fimleikar

Aðalfundur Fimleikadeildar Aftureldingar verður haldinn miðvikudaginn 21. apríl kl.20.00 í nýju fundaraðstöðunni á skrifstofu Aftureldingar í íþróttamiðstöðinni að Varmá ef aðstæður leyfa annars verður fundinum streymt rafrænt. Dagskrá samkvæmt reglum Aftureldingar: 1. Fundarsetning. 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara. 3. Formaður deildar gerir grein fyrir starfssemi deildarinnar á liðnu starfsári. 4. Gjaldkeri deildar leggur fram til samþykktar og gerir grein fyrir …

Aðalfundur Aftureldingar 29. apríl 2021-breytt tímasetning

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Aðalfundur Aftureldingar fer fram í framhaldsskólanum í Mosfellsbæ, FMOS, fimmtudaginn 29. apríl ef aðstæður leyfa og hefst fundurinn hefst kl. 18.00 en ekki kl. 20 eins og áður var auglýst. Dagskrá aðalfundarins er: Fundarsetning Kosning fundarstjóra og fundarritara Ársskýrsla formanns Ársreikningur 2020 Fjárhagsáætlun aðalstjórnar 2021 Heiðursviðurkenningar Kosningar: Kosning formanns Kosning tveggja stjórnarmanna og eins varamanns Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga aðalstjórnar …

Auka íþrótta- og tómstundastyrkur

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Við minnum á að umsóknarfrestur um auka íþrótta- og tómstundarstyrk lýkur er til 15. apríl nk. Við hvetjum alla til að skoða þetta. Hægt er að nálgast kvittanir inn á afturelding.felog.is – sýna eldri skráningar. Ef það gengur illa má senda póst á íþróttafulltrúa Aftureldingar,  hannabjork@afturelding.is

Upphífingarstangir í Fellinu

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Guðjón Svansson og Vala Mörk voru svo rausnarleg og gáfu Aftureldingu tvær upphífingarstangir sem þau settu upp í Fellinu í síðustu viku. Afturelding þakkar Guðjóni og Völu kærlega fyrir þessa gjöf og vonandi geta sem flestir nýtt sér hana. Eins og Guðjón segir sjálfur: „Upphífingar eru frábær æfing fyrir íþróttamenn – spyrjið bara spretthlaupara – en líka mikilvæg æfing fyrir …

Aðalfundur Hjóladeildar 2021

Hjóladeild AftureldingarAfturelding, Hjól

Aðalfundur Hjóladeildar verður haldinn í Vallarhúsinu við Varmá þriðjudaginn 16. mars kl. 20 D A G S K R Á Venjuleg aðalfundarstörf 1. Fundarsetning 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara 3. Skýrsla stjórnar 4. Reikningar ársins 2020 5. Kosning formanns og varaformanns 6. Kosning stjórnarmanna 7. Önnur mál Kveðja, Stjórnin