Engar æfingar í dag mánudag!

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding

Áríðandi tilkynning! Öllum æfingum félagsins sem vera áttu í dag mánudaginn 7. des. hefur verið aflýst vegna viðvörunar frá Almannavörnum. Íþróttamiðstöðvum að Varmá og Lágafelli verður lokað kl. 16.00. Framkvæmdastjóri.

Liðadagar fyrir jólinn!

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding

Tilboð í Intersport: Intersport sem selur alla búninga félagsins verður með sérstakt jólatilboð, 20% afslátt af öllum Aftureldingarvörum fram til jóla, svokallaða Liðadaga. Aftureldingarvörur að Varmá: Vekjum einnig athygli á því að hér í Íþróttamiðstöðinni að Varmá er nú hægt að kaupa margskonar Aftureldingarvörur á góðu verði fyrir jólasveina sem vantar að gefa í skóinn.  UMFA -húfur – sundpokar – tattoomiðar – handklæði – …

Viðauki við búningasamning

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding

Afturelding og Errea skrifuðu nýverið undir viðauka við gildandi búningasamning  á milli Errea og félagsins. Samningurinn inniheldur viðbætur á vörum til þriggja deilda félagsins, fimleikadeildar, karatedeildar og taekwondodeildar sem ekki var fyrir í samningi þeim sem nú er í gildi.  Viðbót þessi er sérlega ánægjuleg fyrir þessar deildir.  Errea hefur einkarétt á að nota merki félagsins á fatnaði iðkenda og …

Nýtt! Léttar göngu- og skokkæfingar fyrir almenning!

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding

Afturelding og Elding líkamsrækt bjóða nú upp á léttar göngu og/eða skokkæfingar úti í góðum félagsskap með þjálfara.  Hópur 1. Þriðjudags- og fimmtudagsmorgna milli kl: 09.00 og 10.00. Sérstaklega hugsað fyrir þá sem eru heimavinnandi en vantar hvata til að koma og hreyfa sig í góðum og jákvæðum félagsskap. Hver og einn ræður sínum hraða og ákefð í æfingum. Hópur …

Hreyfivika 21. – 27. sept.

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding

Afturelding tekur nú í annað sinn þátt í alþjóðlega verkefninu Move Week sem kölluð er Hreyfivika hér á landi. Verkefnið er sameiginlegt lýðheilsuverkefni sem margir aðilar koma að.  Auk opinna kynningartíma sem Afturelding býður upp á í vikunni eru fleiri aðilar hér í Mosfellsbæ sem bjóða upp á kynningar og hreyfingu eins og t.d. hestamannafélagið, ferðafélagið, líkamsræktarstöðvar, sundlaugar og fleiri sem sinna íþróttastarfi og líkamsrækt. Við hvetjum foreldra til …

Nýtt – Rafræn skilríki

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding

Skráningarkerfi Aftureldingar, Nori, hefur verið beintengdur island.is sem þýðir að forráðamenn nota nú rafræna auðkenningu eða rafræn skilríki til að auðkenna sig þegar þeir skrá iðkendur og sækja frísundastyrk sinn. Rafræn skilríki eru öruggasta auðkenningin sem hægt er að nota á netinu. Það er einfalt og þægilegt að nota skilríkin þar sem ekki þarf að muna mismunandi notendanöfn og lykilorð …

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding

Nú fer að líða að því að vetrarstarf fari í gang aftur og nú er verið að smíða æfingatöflur í sali sem verða tilbúnar í lok mánaðar. Á formannafundi kom upp tillaga um að fá sýnishorn af öllum stærðum af æfingagalla félagsins svo að stjórnir deilda eða foreldraráð sem ætla að kaupa á flokka sína gætu komið og mátað stærðir á skrifstofu félagsins. …

Sumarlokun á skrifstofu

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding

Skrifstofa Aftureldingar verður lokuð vegna sumarfría starfsmanna frá 6. júlí til 24. júlí n.k.  Erindi sem þola ekki bið berist á umfa@afturelding.is  Framkvæmdastjóri.

Liverpoolskólinn

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding

Það er fjör á Tungubökkum þessa dagana enda Liverpoolskólinn á fullri ferð þar. 15 þjálfarar frá Liverpool klúbbnum kenna börnum réttu taktana og hvetjum við bæjarbúa til að kíkja við á svæðið og sjá efnileg börn í knattspyrnuskólanum í frábæru æskulýðsstarfi.