Telma Rut kjörin íþróttakona Mosfellsbæjar 2011

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding, Karate

Kjöri íþróttakonu og íþróttakarls Mosfellsbæjar var lýst fyrr í kvöld í hófi íþrótta- og tómstundanefndar bæjarins að Varmá. Fjöldi annarra viðurkenninga var einnig veittur framúrskarandi íþróttafólki.

Gleðileg jól!

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Aðalstjórn Aftureldingar sendir iðkendum og fjölskyldum þeirra, þjálfurum og stjórnum deilda sem og Mosfellingum öllum bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á nýju ári með þökkum fyrir liðið íþróttaár.

Nýr framkvæmdastjóri

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Jóhann Már Helgason hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Aftureldingar og hefur tekið til starfa.

Ný heimasíða í loftið

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Miðvikudaginn 7. desember 2011 lítur nýr upplýsingavefur Aftureldingar dagsins ljós. Vinna við vefinn hefur staðið yfir í langan tíma og fjölmargir komið að henni innan félagsins.

Landsmót 50+ 2012 í Mosfellsbæ

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Undirbúningur er hafinn fyrir Landsmót 50+ sem haldið verður í annað sinn næsta sumar í Mosfellsbæ í samstarfi UMFÍ, Aftureldingar og fleiri aðila.

Sigurgeir og Telma Rut íþróttamenn Aftureldingar.

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Uppskeruhátíð Aftureldingar var haldin á laugardag að Varmá að viðstöddu fjölmenni. Voru veittar fjölmargar viðurkenningar til iðkenda í öllum deildum auk þess sem valið var íþróttafólk deildanna og ýmsar aðrar viðurkenningar veittar.

Aðalfundur Sunddeildar

Sunddeild AftureldingarAfturelding, Sund

Aðalfundur Sunddeildar verður haldinn þriðjudaginn 19.mars n.k. í gámnum við íþróttahúsið að Varmá.