Grímur merktar Aftureldingu

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding, Óflokkað

Við höfum sett í sölu þriggja laga, fjölnota grímur með merki Aftureldingar. Nú er lag að styrkja Aftureldingu og taka þátt í að berja veiruna niður.

Fyrsta upplagið nemur einungis 100 stk. sem verður tilbúið á mánudaginn. Verði mikill áhugi pöntum við meira.
Ath. sérstakar grímur ætlaðar börnum eru í hönnun.

https://afturelding.is/fjaroflun/voruflokkar/fjaroflun/