Skráning á vorönn

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding

Skráning iðkenda á vorönn hjá Aftureldingu er í fullum gangi. Hægt er að skrá iðkendur í hinar ýmsu íþróttagreinar hjá Aftureldingu rafrænt í gegnum afturelding.felog.is.

Hægt er að skoða tímatöflu hjá öllum deildum á heimasíðu Aftureldingar.

Við hvetjum forráðamenn sem að skrá iðkendur sem allra fyrst. Við minnum á að hægt er að nýta frístundaávísun frá Mosfellsbæ til að niðurgreiða æfingagjöld.

Allar nánari upplýsingar um námskeið eða skráningu veitir íþróttafulltrúi Aftureldingar, Hanna Björk Halldórsdóttir í síma 566-7089 eða með tölvupósti á hannabjork@afturelding.is