Afturelding efst eftir fyrri hluta Íslandsmótsins

Blakdeild AftureldingarAfturelding, Blak

Fyrri hluti Íslandsmótsins í blaki fyrir  U12, U14, og U16 ára aldursflokka var haldið að Varmá um helgina. Leiknir voru 99 leikir þar sem samtals  44 lið  tóku þátt.  Liðin komu frá 10 félögum alls staðar af landinu. Afturelding sendi 2 lið í U12 stúlkna og einnig lið í U16 pilta og stúlkna. Stúlkurnar í U16 gerðu sér lítið fyrir …

Starfsdagur Aftureldingar

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Afturelding hélt starfsdag þjálfara í fjórða sinn (hefði átt að vera það fimmta) í gærkvöldi. Rúmlega 100 þjálfarar voru mættir í FMos og hlýddu á fræðandi og eflandi erindi. Í ár fengum við í heimsókn þau Margréti Láru knattspyrnukonu, klíniskan sálfræðing og fótboltamömmu og Viðar Halldórsson, prófessor við félagsvísindadeild Háskóla Íslands. Einnig voru þau Birna Kristín formaður Aftureldingar og Gunnar …

Heiðursviðurkenningar ÍSÍ

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Íþróttaþing ÍSÍ var haldið í 75.sinn nú um liðna helgi.  Að vanda voru veittar viðurkenningar til forystufólks úr íþróttahreifingunni. Að þessu sinni átti Afturelding tvo frábæra fulltrúa. Ingibjörg Bergrós Jóhannsdóttir er nýr Heiðursfélagi ÍSÍ og Valdimar Leó Friðriksson var sæmdur Heiðurskrossi ÍSÍ. Ingibjörg Bergrós Jóhannsdóttir Ingibjörg Bergrós, eða Beggó, var kosin í varastjórn ÍSÍ árið 2002 og í framkvæmdastjórn árið …

Óskilamunir

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Nú þegar lífið er komið á fullaferð í íþróttamannvirkjum Mosfellsbæjar safnast óskilamunir hratt og örugglega upp. Hún Birna í íþróttahúsinu að Varmá stendur í ströngu við að hringja í eigendur eða forráðamenn þegar flíkurnar eru merktar. Samt er herbergið sem óskilamunir eru í – alveg að springa. Við hvetjum forráðamenn til að koma við í íþróttahúsinu og sjá hvort eitthvað …

Íslandsmeistararnir byrjuðu titilvörnina með öruggum sigri á Húsavík.

Blakdeild AftureldingarAfturelding, Blak

Fyrsti leikur Íslandsmeistaranna okkar var í kvöld þegar stelpurnar okkar héldu norður í land og sóttu nýliðana í Úrvalsdeildinni heim en Völsungur vann 1.deild kvenna í vor. Talsverðir yfirburðir voru eins og búast mátti við og unnu stelpurnar öruggan sigur 3-0. Þær unnu hrinurnar 25-9. 25-18 og 25-13. Stigahæst í leiknum var Thelma Dögg Grétarsdóttir með 19 stig. Næsti leikur …

Tilboðsdagar hjá JAKOSPORT

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Tilboðsdagar hjá JAKOsport til 3. október. Tryggðu þér og þínum Aftureldingarfatnað fyrir veturinn

Frábær byrjun hjá strákunum í blakinu.

Blakdeild AftureldingarAfturelding, Blak

Blakleiktíðin í úrvalsdeild karla hófst um helgina og átti karlaliðið okkar fyrstu leikina við Vestra frá Ísafirði og voru spilaðir tveir leikir að Varmá. Vestri sló okkar menn einmitt út úr úrslitakeppnninni í vor og áttu okkar menn því harma að hefna. Þeir gerðu það svo sannarlega því þeir unnu báða leikina 3-1 þar sem Sigþór Helgason var stigahæstur í …

LED skjár tekur við af vallarklukku á Fagverksvelli

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding, Knattspyrna

Það eru sannarlega tímamót hjá Aftureldingu í dag en þá tökum við í gagnið 15 fm LED skjá sem leysir gömlu góðu vallarklukkuna af hólmi.  Skjárinn verður vígður í síðasta leik kvenna í knattspyrnu í Lengjudeildinni en þær taka á móti FH.  Úrslit þessa leiks getur komið þeim í efstu deild á næsta tímabili. Afturelding þakkar byggingarfélaginu Bakka fyrir rausnarlegt …

Nýtt samskiptaforrit – Sportabler

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Nú hefur verið opnað fyrir skráningar hjá öllum deildum og eru æfingatöflur vetrarins tilbúnar og aðgengilegar á vefsíðu félags. Þær gætu þó tekið breytingum og biðjum við forráðamenn að fylgjast vel með viðkomandi deild.  Sú breyting hefur orðið á að nú fara allar skráningar í félagið í gegnum Sportabler https://www.sportabler.com/shop/afturelding Öll samskipti milli þjálfara og foreldra fara fram í gegnum forritið …