Aðalfundur Aftureldingar 29. apríl 2021-breytt tímasetning

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Aðalfundur Aftureldingar fer fram í framhaldsskólanum í Mosfellsbæ, FMOS, fimmtudaginn 29. apríl ef aðstæður leyfa og hefst fundurinn hefst kl. 18.00 en ekki kl. 20 eins og áður var auglýst. Dagskrá aðalfundarins er: Fundarsetning Kosning fundarstjóra og fundarritara Ársskýrsla formanns Ársreikningur 2020 Fjárhagsáætlun aðalstjórnar 2021 Heiðursviðurkenningar Kosningar: Kosning formanns Kosning tveggja stjórnarmanna og eins varamanns Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga aðalstjórnar …

Auka íþrótta- og tómstundastyrkur

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Við minnum á að umsóknarfrestur um auka íþrótta- og tómstundarstyrk lýkur er til 15. apríl nk. Við hvetjum alla til að skoða þetta. Hægt er að nálgast kvittanir inn á afturelding.felog.is – sýna eldri skráningar. Ef það gengur illa má senda póst á íþróttafulltrúa Aftureldingar,  hannabjork@afturelding.is

Upphífingarstangir í Fellinu

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Guðjón Svansson og Vala Mörk voru svo rausnarleg og gáfu Aftureldingu tvær upphífingarstangir sem þau settu upp í Fellinu í síðustu viku. Afturelding þakkar Guðjóni og Völu kærlega fyrir þessa gjöf og vonandi geta sem flestir nýtt sér hana. Eins og Guðjón segir sjálfur: „Upphífingar eru frábær æfing fyrir íþróttamenn – spyrjið bara spretthlaupara – en líka mikilvæg æfing fyrir …

Aðalfundur Hjóladeildar 2021

Hjóladeild AftureldingarAfturelding, Hjól

Aðalfundur Hjóladeildar verður haldinn í Vallarhúsinu við Varmá þriðjudaginn 16. mars kl. 20 D A G S K R Á Venjuleg aðalfundarstörf 1. Fundarsetning 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara 3. Skýrsla stjórnar 4. Reikningar ársins 2020 5. Kosning formanns og varaformanns 6. Kosning stjórnarmanna 7. Önnur mál Kveðja, Stjórnin

Áhorfendur á leikjum að Varmá

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Loksins – loksins megum við taka á móti áhorfendum á íþróttaviðburði. Enn eru þó takmarkanir sem við höfum brugðist við með því að merkja stúkurnar inn í húsi með límmiðum sem segja ýmist ‘sæti’ eða ‘ekki sæti’. Einnig er önnur hver sætalína lokuð til þess að auðvelda fjölskyldum og tengdum einstaklingum að sitja saman. Við biðjum okkar áhorfendur  að virða …

Vertu með – Sports for all

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands og Ungmennafélag Íslands vilja vekja athygli á bæklingi sem gefinn hefur verið út á átta tungumálum um ávinning þess að stunda íþróttir með íþróttafélagi. Bæklingurinn er ætlaður foreldrum barna af erlendum uppruna, en rannsóknir hafa sýnt að þátttaka þessara barna er um helmingi minni en barna af heimilum þar sem töluð er íslenska. Bæklingana er bæði …

Aðalfundur Frjálsíþróttadeildar Aftureldingar 4. mars 2021 kl. 18

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding, Frjálsar

Kæru foreldrar og forráðamenn, Aðalfundur Frjálsíþróttadeildar Aftureldingar verður haldinn fimmtudaginn 4. mars kl. 18:00 á skrifstofu Aftureldingar Á fundinum verða fundarstörf þessi: 1. Fundarsetning. 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara. 3. Formaður deildar gerir grein fyrir starfsemi deildarinnar á liðnu starfsári. 4. Gjaldkeri deildar leggur fram reikninga deildarinnar til samþykktar. 5. Fjárhagsáætlun deildarinnar lögð fram til samþykktar. 6. Kosningar: a) Kosinn …