Útisvæði Aftureldingar

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Í nýjum reglum sem tóku gildi á miðnætti á föstudaginn 30. október sl. kemur fram að einungis 10 einstaklingar mega koma saman núna. Þetta á einnig við um börn sem eru fædd fyrir 2015. Iðkendurnir okkar fá æfingaplan í gegnum Sideline XPS appið, flestar þessara æfinga er hægt að gera úti og er tilvalið að nýta þessi flottu útisvæði sem …

Ný og skemmtileg áskorun – vertu með!

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding, Knattspyrna

Undanfarnar vikur hafa æfingar Aftureldingar farið fram í gegnum fjarbúnað. Deildirnar keppast um að halda iðkendum á tánum með fjölbreyttum og skemmtilegum hætti. Í gegnum sideline appið hafa flestir þjáflarar gert ákaflega vel og sent út æfingar alla þá daga sem æfingar eiga að vera. Svokallaðar Zoom æfingar hafa einnig verið haldnar til að brjóta upp daginn, og svo að …

Áframhaldandi hlé á íþróttaæfingum frá 20. október

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Skóla- og íþróttasvið sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu hafa ákveðið að öll íþróttamannvirki og sundlaugar verði áfram lokuð sem þýðir að engar æfingar verða hjá Aftureldingu í þessari viku. Ákvörðunin verður endurskoðuð að viku liðinni í takt við álit sóttvarnalæknis. Fréttatilkynninguna má lesa í heild sinni hér.

Badmintondeild Aftureldingar kynnir öfluga badmintonvél

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding, Badminton

Íþróttahúsin okkar og sundlaugar eru lokaðar til og með 19. október.  Okkur hjá Aftureldingu hlakkar gríðarlega mikið til þess að hefja störf aftur og fá líf á íþróttasvæðin okkar. Þangað til ætlum við að nýta tímann vel og kynna okkar starf enn betur. Badmintondeildi Aftureldingar er með fyrstu skilaboðin til ykkar. Iðkendum hjá badmintondeildinni fer fjölgandi og nú er einnig …

Grímur merktar Aftureldingu

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding, Óflokkað

Við höfum sett í sölu þriggja laga, fjölnota grímur með merki Aftureldingar. Nú er lag að styrkja Aftureldingu og taka þátt í að berja veiruna niður. Fyrsta upplagið nemur einungis 100 stk. sem verður tilbúið á mánudaginn. Verði mikill áhugi pöntum við meira. Ath. sérstakar grímur ætlaðar börnum eru í hönnun. https://afturelding.is/fjaroflun/voruflokkar/fjaroflun/  

Jako netverslun

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Verslunin Jako að Smiðjuvegi 74 hefur verið lokað tímabundið vegna Covid faraldursins. Áfram verður þó hægt að panta hér í netverslun eða í síma 566-7310

Allt íþróttastarf Aftureldingar lagt af til og með 19. október nk.

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Allt íþróttastarf Aftureldingar fellur niður frá og með deginum í dag 8. október til og með 19. október nk. Í ljósi nýrra tíðinda frá stjórnvöldum sem bárust okkur nú í dag verður allt íþróttastarf sett í hlé til og með 19. október nk. Hlé verður gert á allri starfsemi frá deginum í dag og því verða engar æfingar á vegum …

Covid19 hertar aðgerðir í íþróttastarfi – Uppfærð frétt

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

7. okt. 2020 – Uppfært.  Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögur sóttvarnalæknis um hertar samkomutakmarkanir á höfuðborgarsvæðinu og taka þær gildi í dag, 7. október. Um íþróttastarfsemi segir: Heimilt: Íþrótta- og æskulýðsstarfsemi og tómstundir barna sem eru fædd 2005 og síðar er  heimil. Íþróttir utandyra: Íþróttir utandyra eru öllum heimilar en áhorfendur á íþróttaviðburðum utandyra skulu ekki vera fleiri en 20 …

Vel­ina Apostolova í viðtali á mbl.is

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding, Blak

Flott viðtal við Velina Apostolova sem  æfir blak með Aftureldingu. Hún segir: „Ég æfi blak með Aft­ur­eld­ingu og kem úr mik­illi blak­fjöl­skyldu þannig að íþrótt­ir og heilsa hafa ávallt verið stór part­ur af lífi mínu.“ Einnig seg­ir hún blak vera allra meina bót. Viðtalið í heild má finna hér.

COVID19 – Forráðamenn – Uppfært 22.9.2020

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Íþróttahúsið að Varmá er stórt hús þar sem margir koma að, iðkendur, þjálfara, forráðamenn og aðrir. Vegna fjöda Covid19 tilfella undanfarna daga viljum við biðja forráðamenn að reyna að komast hjá því að fara inn í íþróttahúsið eins og kostur er. Deildirnar hafa unnið vel að því að sækja iðkendur og skila þeim fram í anddyri að æfingum loknum. Uppfært …