Minnum á hið sívinsæla þorrablót Aftureldingar sem verður laugardaginn 25. janúar 2014 í íþróttahúsinu að Varmá. Takið daginn strax frá og finnið ykkur borðfélaga sem fyrst. Kveðja Þorrablótsnefndin
Íþrótta- og tómstundanefnd boðar til samráðsfundar
Laugardaginn 26. okt. n.k. frá kl. 09.00 – 12.00 í Krikaskóla.
Nýjar tímatöflur frá 9. okt. 2013
Tímatöflur í sali íþróttahúsa hafa tekið smávægilegum breytingum frá því í september. Ný tímatafla tók gildi miðvikudaginn 9. okt. s.l. Hér má nálagst allar tímatöflunar á einum stað. Einnig má finna hér nýja töflu fyrir knattspyrnuæfingar úti og inni. Minnum á að leikir yngri flokka eru nú að koma inn á viðburðardagatalið góða hér á síðunni. Verum dugleg að æfa. Sjá heildartímatöflu sala …
Nýráðinn vallarstjóri á Tungubökkum
Einar Marteinsson hefur verið ráðinn sem vallarstjóri á Tungubökkum. Einar er með síma: 8939132.
Við bjóðum Einar velkominn til starfa
Samstarf N1 og Aftureldingar
Þann 14. maí 2013 var undirritaður samstarfssamningur á milli N1 og Ungmennafélagsins Aftureldingar.
Reynir í landslið karla í blaki
Landsliðsþjálfari karla, og jafnframt þjálfari kvenna-og karlaliðs Aftureldingar, Apostol Apostolov hefur valið landsliðhóp sinn.
Dregið hefur verið í happdrætti blakdeildar Aftureldingar. Á viðhenginu eru vinningstölurnar.
Vinningaskrá í happdrætti blakdeildar Aftureldingar, 6.maí 2013 NR. Vinningsnúmer Vinningur verðmæti 1 98 Gasgrill Sterling 1104 41.989 2 698 Gisting í 2ja manna herbergi eina nótt 35.000 3 330 HP Photosmart 5520 e-All-in-On – prentari. 29.900 4 306 Samsung PL 21 myndavél 22.900 5 37 Leiga á bíl í A-flokki hjá Höldur Bílaleigu 22.500 6 …
Kristina og Auður Anna í kvennalandsliðinu.
Afturelding á tvo fulltrúa í kvennalandsliðinu í blaki. Þær Kristinu Apostolov og Auði Önnu Jónsdóttur. Við í Aftureldingu erum stolt af stelpunum að vera valdar í lokahópinn og óskum þeim góðs gengis í komandi verkefnum.
Besti frelsinginn og efnilegasti leikmaðurinn í Mikasadeild kvenna.
Blaksamband Íslands hélt árs og uppskeruhátíð sína á föstudag.
Tveir leikmenn kvennaliðs Aftureldingar voru verðlaunaðir á hófinu.
Kristina Apostolova var valin besti frelsinginn (libero) í Mikasadeild kvenna 2012-2013 og Thelma Dögg Grétarsdóttir valin efnilegasti leikmaðurinn í deildinni.
Blakdeild Aftureldingar óskar stelpurnum innilega til hamingju með árangurinn og verður gaman að fylgjast með þessum ungu og efnilegu leikmönnum á næstu leiktíð.
Aðalfundur UMF Aftureldingar
Aðalfundur UMF Aftureldingar verður haldinn fimmtudaginn 4. apríl kl 18 í Listasalnum í bókasafni Mosfellsbæjar.
Hefðbundin aðalfundarstöf á dagskrá.