Kristina og Auður Anna í kvennalandsliðinu.

Blakdeild AftureldingarAfturelding, Blak, Fréttir

Afturelding á tvo fulltrúa í kvennalandsliðinu í blaki. Þær Kristinu Apostolov og Auði Önnu Jónsdóttur. Við í Aftureldingu erum stolt af stelpunum að vera valdar í lokahópinn og óskum þeim góðs gengis í komandi verkefnum.

Besti frelsinginn og efnilegasti leikmaðurinn í Mikasadeild kvenna.

Blakdeild AftureldingarAfturelding, Blak, Fréttir

Blaksamband Íslands hélt árs og uppskeruhátíð sína á föstudag.

Tveir leikmenn kvennaliðs Aftureldingar voru verðlaunaðir á hófinu.

Kristina Apostolova var valin besti frelsinginn (libero) í Mikasadeild kvenna 2012-2013 og Thelma Dögg Grétarsdóttir valin efnilegasti leikmaðurinn í deildinni.

Blakdeild Aftureldingar óskar stelpurnum innilega til hamingju með árangurinn og verður gaman að fylgjast með þessum ungu og efnilegu leikmönnum á næstu leiktíð.

Aðalfundur UMF Aftureldingar

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding, Fréttir

Aðalfundur UMF Aftureldingar verður haldinn fimmtudaginn 4. apríl kl 18 í Listasalnum í bókasafni Mosfellsbæjar.
Hefðbundin aðalfundarstöf á dagskrá.

Aðalfundur blakdeildar Aftureldingar

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Aðalfundur Blakdeildar Aftureldingar verður haldin í gámi 6 mánudaginn 25.mars n.k. Tímasetning auglýst síðar.

Dagskrá fundarins:
Venjulega aðalfundarstörf
Önnur mál og kaffi.

Foreldrar og iðkendur hvattir til að mæta á fundinn

Aftureldingar-hulstur

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding, Fréttir

Komin eru í sölu alveg geggjuð Aftureldingarhulstur fyrir iPhone, iPod touch og Samsung síma. Verð 2.900 kr.

Afturelding með undirtökin gegn HK í blakinu

Blakdeild AftureldingarAfturelding, Blak

Í kvöld fór fram fyrsti leikur Aftureldingar og HK í undanúrslitum Mikasadeildar kvenna í blaki og var leikið að Varmá. Um hörkuviðureign var að ræða. Afturelding byrjaði leikinn betur og vann fyrstu hrinu 25 – 14.