Verkefnastjóri Aftureldingar ráðinn

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Fimmtán einstaklingar sóttu um starf verkefnastjóra hjá Aftureldingu sem auglýst var. Að loknu auglýsingaferli ákvað aðalstjórn, eftir að umsóknir höfðu verið yfirfarnar og viðtöl tekin, að ráða Konráð Olavsson í starfið.  Konráð er með MSC í fjármálastjórnun frá Árósarháskóla og BS í viðskiptum frá Háskóla Reykjavíkur. Konráð hefur góða starfsreynslu en hann hefur m.a. unnið við fjármál og markaðsmál í Noregi, hjá Marel og …

Þorrablót Aftureldingar – takið daginn frá!

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Minnum á hið sívinsæla þorrablót Aftureldingar sem verður laugardaginn 25. janúar 2014 í íþróttahúsinu að Varmá. Takið daginn strax frá og finnið ykkur borðfélaga sem fyrst. Kveðja Þorrablótsnefndin

Nýjar tímatöflur frá 9. okt. 2013

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Tímatöflur í sali íþróttahúsa hafa tekið smávægilegum breytingum frá því í september. Ný tímatafla tók gildi miðvikudaginn 9. okt. s.l. Hér má nálagst allar tímatöflunar á einum stað. Einnig má finna hér nýja töflu fyrir knattspyrnuæfingar úti og inni. Minnum á að leikir yngri flokka eru nú að koma inn á viðburðardagatalið góða hér á síðunni. Verum dugleg að æfa.  Sjá heildartímatöflu sala …

Dregið hefur verið í happdrætti blakdeildar Aftureldingar. Á viðhenginu eru vinningstölurnar.

Blakdeild AftureldingarAfturelding, Blak, Fréttir

Vinningaskrá í happdrætti blakdeildar Aftureldingar, 6.maí 2013 NR. Vinningsnúmer Vinningur  verðmæti  1 98 Gasgrill Sterling 1104                   41.989     2 698 Gisting í 2ja manna herbergi eina nótt                   35.000     3 330 HP Photosmart 5520 e-All-in-On  – prentari.                   29.900     4 306 Samsung PL 21 myndavél                   22.900     5 37 Leiga á bíl í A-flokki hjá Höldur Bílaleigu                   22.500     6 …

Kristina og Auður Anna í kvennalandsliðinu.

Blakdeild AftureldingarAfturelding, Blak, Fréttir

Afturelding á tvo fulltrúa í kvennalandsliðinu í blaki. Þær Kristinu Apostolov og Auði Önnu Jónsdóttur. Við í Aftureldingu erum stolt af stelpunum að vera valdar í lokahópinn og óskum þeim góðs gengis í komandi verkefnum.

Besti frelsinginn og efnilegasti leikmaðurinn í Mikasadeild kvenna.

Blakdeild AftureldingarAfturelding, Blak, Fréttir

Blaksamband Íslands hélt árs og uppskeruhátíð sína á föstudag.

Tveir leikmenn kvennaliðs Aftureldingar voru verðlaunaðir á hófinu.

Kristina Apostolova var valin besti frelsinginn (libero) í Mikasadeild kvenna 2012-2013 og Thelma Dögg Grétarsdóttir valin efnilegasti leikmaðurinn í deildinni.

Blakdeild Aftureldingar óskar stelpurnum innilega til hamingju með árangurinn og verður gaman að fylgjast með þessum ungu og efnilegu leikmönnum á næstu leiktíð.