Allar æfingar hjá Aftureldingu falla niður í dag, miðvikudaginn 6. mars, vegna veðurs.
Skrifstofa Aftureldingar
Hér að neðan eru fréttir merktar “Afturelding”
Allar æfingar hjá Aftureldingu falla niður í dag, miðvikudaginn 6. mars, vegna veðurs.
Skrifstofa Aftureldingar
Bikarmeistaramót Blaksambandsins í 2. og 3. flokki drengja og stúlkna fór fram helgina 23-24 febrúar. 3. flokkur lék á laugardeginum og léku drengirnir í Hagaskóla en stúlkurnar í íþróttahúsi kennaraháskólans. Lið Aftureldingar í drengjaflokki náði ekki að spila til úrslita en stóðu sig mjög vel.
Stúlkurnar í 3. flokki spiluðu mjög vel á mótinu og fóru alla leið í úrslitaleikinn þar sem leikið var á móti HK um bikarmeistaratitilinn.
Hægt er að nálgast vinninga frá happdrætti Þorrablóts Aftureldingar á skrifstofu félagsins að Varmá.
Kjör íþróttamanns og íþróttakonu Mosfellsbæjar fór fram í Íþróttamiðstöðinni að Varmá fimmtudaginn 24. janúar.
Yfirlýsing frá Ungmennafélaginu Aftureldingu: Í frétt sem birtist á mbl.is þann 11. Janúar sl. er vitnað í samþykkt bæjarráðs þar sem lýst er yfir vonbrigðum með því að Mosfellsbær þurfi að veita Aftureldingu fyrirframgreiddan styrk að upphæð 5,6 milljónir til þess að gera upp lífeyrissjóðsskuldir sem komin voru í vanskil. Stjórn Aftureldingar vill koma því á framfæri að …
Æfingar eru hafnar á ný hjá Taekwondo deildinni. Undanfarin 4 ár höfum við boðið upp á þrjá aldursflokka en vegna mikillar eftirspurnar og fjölgunar hjá deildinni þá munum við bæta við þremur nýjum flokkum í ár. Byrjendur Hópurinn er fyrir unglinga og fullorðna sem vilja ná tökum á undirstöðuatriðum í Taekwondo. Iðkendur læra grunntækni, form og grunnspörk ásamt hóflegum þrekæfingum í …
Apostol Apostolov landsliðsþjálfari karla og þjálfari mfl kvenna og karla í blaki hjá Aftureldingu,hefur valið 23 leikmenn í æfingahóp fyrir A landsliðsverkefni ársins 2013.
Blakárið byrjar strax 4.janúar kl 18:30 að Varmá með hörkuleikjum þar sem Afturelding tekur á mótið Þrótti Nes í kvenna og karlaflokki að Varmá.
Frístundafjörið er samstarfsverkefni Aftureldingar og bæjaryfirvalda Mosfellsbæjar og er fyrir 1-2 bekkjar nemendur í grunnskóla.
Árlega eru úthlutaðir lottó styrkir af hálfu Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands (ÍSÍ). Þessir styrkir renna meðal annars til ungmennafélaga og íþróttafélaga innan sambandsins. Styknum er skipt upp til félaga eftir iðkenda- og félagafjölda.