Fulltrúar Aftureldingar með íslenska landsliðinu

Blakdeild AftureldingarAfturelding, Blak

Íslenska kvennalandsliðið í blaki er nú að spila leiki í undankeppni EM og hafa þær spilað 3 leiki alla erlendis. Þær eru nýkomnar úr 10 daga keppnisferðalagi um Tékkland, Svartfjallaland og Finnland þar sem matareitrun herjaði á liðið og starfsfólk. Nú er komið að leikjunum á Íslandi og er fyrsti leikurinn á morgun,laugardaginn 3.sept. kl 15:00 og taka stelpurnar á …

Vetrarstarf Aftureldingar 

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Það ættu allir að finna sér eitthvað við hæfi í vetur. skráningar fara fram í gegnum Sportabler Ýttu á myndina til að opna kynningabækling vetrarstarfsins hjá okkur í Aftureldingu.  

Opið fyrir skráningar

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Búið er að opna fyrir skráningu allra deilda að undanskilinni knattspyrnudeildinni sem er enn að klára sitt tímabil.  Það opnar fyrir skráningar hjá þeim í byrjun september. Æfingatíma allra deilda má finna hér: Æfingatöflur – Ungmennafélagið Afturelding Við viljum vekja athygli á nýjung hjá blak-, frjálsíþrótta-, og sunddeild Aftureldingar en þau bjóða upp á svokallaða íþróttablöndu í ár. Þar sem …

Blakæfingar hefjast samkvæmt tímatöflu 1. september

Blakdeild AftureldingarAfturelding, Blak

Æfingar allra hópa innan Blakdeildarinnar hefjast 1.september samkvæmt tímatöflu.  Í vetur er skemmtilegt samstarf í gangi með sunddeildinni og frjálsum fyrir yngstu iðkendurnar okkar í 1. og 2. bekk og fer það fram í Lágafelli þar sem börnin æfa þessar þrjár íþróttir jöfnum höndum en greiða bara eitt æfingargjald. Þær æfingar eru undir heitinu Íþróttablanda og eru á mánudögum og …

Drulluhaup UMSK, krónunar og Aftureldingar

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding, Frjálsar

Drullu- og hindrunarhlaup Krónunnar er hluti af Íþróttaveislu UMFÍ og 100 ára afmæli UMSK. Drulluskemmtilegt hlaup þar sem fjölskyldan vinnur saman að því að komast í mark í skítugasta hlaupi ársins í Mosfellsbæ. HVAR: Íþróttamiðstöðinni Varmá Mosfellsbæ. DAGSETNING: Laugardagur 13. ágúst 2022. HVENÆR: Kl. 11:00 – 14:00. HLAUPALEIÐ: Leiðin er samtals 3km og inniheldur 21 hindrun. UPPHAF: Við Íþróttamiðstöðina Varmá. …

Frábær viðbót til meistaraflokks karla í blaki

Blakdeild AftureldingarAfturelding, Blak

Landsliðsmennirnir Atli Fannar Pétursson og Hafsteinn Már Sigurðsson skrifuðu undir samning við Blakdeild Aftureldingar í dag. Atli Fannar er alin upp í Mekka blaksins, Neskaupstað hjá Þrótti Nes og hefur síðustu 2 árin spilað með Fylki í úrvalsdeild karla. Hafsteinn Már er frá Ísafirði og hefur verið burðarstólpi í frábæru liði Vestra undanfarin ár. Báðir eru þeir á landsliðsæfingum með …

Sumarlokun skrifstofu Aftureldingar

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Skrifstofa Aftureldingar lokar vegna sumarleyfa í tvær vikur, frá og með mánudeginum 11. júlí og opnum aftur mánudaginn 25. júlí. Njótið sumarsins og sjáumst aftur í lok júlí .

Ánægjuvogin 2022: Mikilvægt að íþróttir séu fyrir alla

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Tekið af vef UMFI.is „Andleg og líkamleg heilsa er betri hjá þeim sem stunda íþróttir. Það er mikilvægt að upplýsa alla um það og koma því á framfæri,“ segir Mar­grét Lilja Guðmunds­dótt­ir, sér­fræðing­ur hjá Rann­sókn­um og greiningu og kenn­ari við íþrótta­fræðideild Há­skól­ans í Reykja­vík. Besta forvörnin að æfa með íþróttafélagi Margrét Lilja sagði áskoranir talsverðar. En niðurstöður könnunarinnar sýni að …

Fjáröflunarnefnd Aftureldingar í sumarfrí

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Nú er síðustu fjáröflun vetrarins lokið. Viðtökurnar á þessu skemmtilega verkefni hafa verið frábærar og greinilegt að um þarft verkefni er að ræða. Næsta fjáröflun verður auglýst á Facebook og í gegnum Sportabler í haust þegar nefndarmeðlimir eru komnir til baka úr sumarfrí. Nokkrar skemmtilegar staðreyndir um þetta verkefni, sem fór af stað árið 2020 Okkar allra vinsælasta vara hefur …