Aðalfundur Hjóladeildar 2022 Mánudaginn 9. maí

Hjóladeild Aftureldingar Afturelding, Hjól

Aðalfundur Hjóladeildar fer fram í Vallarhúsinu að Varmá mánudaginn 9. maí kl.20 D A G S K R Á Venjuleg aðalfundarstörf 1. Fundarsetning 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara 3. Skýrsla stjórnar 4. Reikningar ársins 2021 5. Kosning formanns og varaformanns 6. Kosning stjórnarmanna 7. Önnur mál Kveðja, Stjórnin

Aðalfundur Aftureldingar 12. maí kl. 18 í Hlégarði

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding

Aðalfundur Aftureldingar fer fram í Hlégarði, fimmtudaginn 12. maí og hefst fundurinn hefst kl. 18.00. Dagskrá aðalfundarins er: Fundarsetning Kosning fundarstjóra og fundarritara Ársskýrsla formanns Ársreikningur 2021 Fjárhagsáætlun aðalstjórnar 2022 Heiðursviðurkenningar Kosningar: Kosning formanns Kosning tveggja stjórnarmanna og eins varamanns Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga aðalstjórnar Kosning eins skoðunarmanns reikninga deilda Önnur mál og ávarp gesta Fundarslit Við hvetjum félagsmenn til …

Aðalfundur Knattspyrnudeildar 5. maí kl. 20

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding, Knattspyrna

Aðalfundur Knattspyrnudeildar Aftureldingar verður haldinn fimmtudaginn  5. maí næstkomandi kl. 20 í Vallarhúsi að Varmá. Dagskrá fundarins er: 1. Fundarsetning. 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara. 3. Formaður deildar gerir grein fyrir starfssemi deildarinnar á liðnu starfsári. 4. Gjaldkeri deildar leggur fram til samþykktar og gerir grein fyrir reikningum deildarinnar, sem staðfestir hafa verið af kjörnum skoðunarmanni og gjaldkera aðalstjórnar. 5. Fjárhagsáætlun …

Aðalfundur Blakdeildar Aftureldingar

Blakdeild Aftureldingar Afturelding, Blak

    Aðalfundur BLAKDEILDAR Aftureldingar              verður haldinn  miðvikudaginn 4.maí 2022 kl. 20:00 í                                         vallarhúsinu að Varmá. Dagskrá fundarins: 1.   Kosning fundarstjóra og fundarritara. 2.   Skýrsla stjórnar. 3.   Reikningar síðasta árs lagðir fram. Kosning formanns blakdeildar. 5.   Kosning í ráð innan deildarinnar. Meistaraflokksráð. Neðri deildar ráð. Strandblaksráð.   Önnur mál.

Aðalfundur Frjálsíþróttadeildar 28. apríl

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding, Frjálsar

Kæru foreldrar og forráðamenn, Aðalfundur Frjálsíþróttadeildar Aftureldingar verður haldinn fimmtudaginn 28. apríl kl. 18:00 á skrifstofu Aftureldingar Á fundinum verða fundarstörf þessi: 1. Fundarsetning. 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara. 3. Formaður deildar gerir grein fyrir starfsemi deildarinnar á liðnu starfsári. 4. Gjaldkeri deildar leggur fram reikninga deildarinnar til samþykktar. 5. Fjárhagsáætlun deildarinnar lögð fram til samþykktar. 6. Kosningar: a) Kosinn …

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Aftureldingar 3. maí

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding, Handbolti

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Aftureldingar verður haldinn þriðjudaginn 3. maí  kl. 19 í Vallarhúsi að Varmá. Dagskrá fundarins er: Fundarsetning Kosning fundarstjóra og fundarritara Formaður deildar gerir grein fyrir starfsemi deildarinnar á liðnu starfsári Gjaldkeri deildar leggur fram ársreikning til samþykktar og gerir grein fyrir reikningum deildarinnar Fjárhagsáætlun deildarinnar lögð fram til samþykktar Kosningar Önnur mál Fundarslit Fyrir hönd stjórnar Handknattleiksdeildar Aftureldingar, …

Aðalfundur fimleikadeildar 4. maí

Fimleikadeild Aftureldingar Afturelding, Fimleikar

Aðalfundur Fimleikadeildar Aftureldingar verður haldinn miðvikudaginn 4. maí kl.18:00 í nýju fundaraðstöðunni á skrifstofu Aftureldingar í íþróttamiðstöðinni að Varmá. Dagskrá samkvæmt reglum Aftureldingar: 1. Fundarsetning. 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara. 3. Formaður deildar gerir grein fyrir starfssemi deildarinnar á liðnu starfsári. 4. Gjaldkeri deildar leggur fram til samþykktar og gerir grein fyrir reikningum deildarinnar, sem staðfestir hafa verið af kjörnum …

Úrslitakeppnin í blaki að hefjast

Blakdeild Aftureldingar Afturelding, Blak, Fréttir

Bæði karla og kvennalið Aftureldingar náðu þeim árangri að komast í úrslitakeppnina en  4 efstu liðin ná þangað inn.  Þetta er eina félagið á landinu sem nær þessum árangri í ár því hin liðin sem eru með bæði karla og kvennalið eru með annað liðið sitt inni í keppninni. Strákarnir hefja leik í kvöld, miðvikudag með heimsókn í Digranesið og …

Aðalfundur Karatedeildar Aftureldingar 25. apríl kl. 18:30

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding, Karate

Aðalfundur Karataedeildar verður haldinn 25.apríl 2022 kl:18:30 á skrifstofu Aftureldingar við hlið bardagasalar. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf 1. Fundarsetning 2.Kosning fundarstjóra og fundarritara 3. skýrsla stjórnar 4. Reikningar ársins 2021 5. Kosning Formanns 6. Kosning stjórnarmanna 7. Tillögur sem borist hafa til stjórnar 8. Önnur mál Þeir sem vilja gefa kost á sér í setu í stjórn eða hafa einhver málefni …

Bikarúrslitlaleikur í dag

Blakdeild Aftureldingar Afturelding, Blak

Stelpurnar okkar í blakinu leika um Kjörísbikarinn í dag, sunnudag 4.mars kl 15:15.  Final 4 helgin fer fram í Digranesi í glæsilegri umgjörð.   Blakdeildin skorar á Aftureldingarfólk að fjölmenna í Digranesið og hvetja stelpurnar áfram en þær spila við KA.    Miðasala er á stubb appinu. Þeir sem ekki komast geta horft á beina útsendingu á RÚV. ÁFRAM AFTURELDING- BIKARINN …