Aðalfundur fimleikadeildar 4. maí

Fimleikadeild AftureldingarAfturelding, Fimleikar

Aðalfundur Fimleikadeildar Aftureldingar verður haldinn miðvikudaginn 4. maí kl.18:00 í nýju fundaraðstöðunni á skrifstofu Aftureldingar í íþróttamiðstöðinni að Varmá. Dagskrá samkvæmt reglum Aftureldingar: 1. Fundarsetning. 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara. 3. Formaður deildar gerir grein fyrir starfssemi deildarinnar á liðnu starfsári. 4. Gjaldkeri deildar leggur fram til samþykktar og gerir grein fyrir reikningum deildarinnar, sem staðfestir hafa verið af kjörnum …

Úrslitakeppnin í blaki að hefjast

Blakdeild AftureldingarAfturelding, Blak, Fréttir

Bæði karla og kvennalið Aftureldingar náðu þeim árangri að komast í úrslitakeppnina en  4 efstu liðin ná þangað inn.  Þetta er eina félagið á landinu sem nær þessum árangri í ár því hin liðin sem eru með bæði karla og kvennalið eru með annað liðið sitt inni í keppninni. Strákarnir hefja leik í kvöld, miðvikudag með heimsókn í Digranesið og …

Aðalfundur Karatedeildar Aftureldingar 25. apríl kl. 18:30

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding, Karate

Aðalfundur Karataedeildar verður haldinn 25.apríl 2022 kl:18:30 á skrifstofu Aftureldingar við hlið bardagasalar. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf 1. Fundarsetning 2.Kosning fundarstjóra og fundarritara 3. skýrsla stjórnar 4. Reikningar ársins 2021 5. Kosning Formanns 6. Kosning stjórnarmanna 7. Tillögur sem borist hafa til stjórnar 8. Önnur mál Þeir sem vilja gefa kost á sér í setu í stjórn eða hafa einhver málefni …

Bikarúrslitlaleikur í dag

Blakdeild AftureldingarAfturelding, Blak

Stelpurnar okkar í blakinu leika um Kjörísbikarinn í dag, sunnudag 4.mars kl 15:15.  Final 4 helgin fer fram í Digranesi í glæsilegri umgjörð.   Blakdeildin skorar á Aftureldingarfólk að fjölmenna í Digranesið og hvetja stelpurnar áfram en þær spila við KA.    Miðasala er á stubb appinu. Þeir sem ekki komast geta horft á beina útsendingu á RÚV. ÁFRAM AFTURELDING- BIKARINN …

Íslandsmeistarar í 5.d kvk

Blakdeild AftureldingarAfturelding, Blak

Einn af mikilvægum þáttum í yngri flokka starfi Blakdeildar Aftureldingar er þátttaka unglingaliðanna okkar í neðri deildum Íslandsmóti fullorðinna. Kvennamegin eru 6 deildir og í hverri deild frá 2.deild og niður eru 12 lið fyrir utan neðstu tvær sem telja 10 lið hvor deild. Afturelding Ungar eins og liðið okkar hét spilaði í 5.deildinni í vetur.  Um helgina fóru fram …

Styrkir til efnilegra ungmenna í Mosfellsbæ

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Tekið af vef Mosfellsbæjar ‘Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar auglýsir eftir umsóknum vegna úthlutunar styrkja til efnilegra ungmenna sem leggja stund á íþróttir, tómstundir eða listir yfir sumartímann. Öll ungmenni á aldrinum 16-20 ára, (f. 2002, 2003, 2004 og 2005) með lögheimili í Mosfellsbæ, sem skara fram úr og/eða hafa sýnt sérstaka hæfileika á sínu sviði geta sótt um styrkinn. Markmið …

Veðurviðvörun

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Góðan daginn, Nú á að ganga yfir veður viðvörun þegar fyrstu æfingar dagsins eru í gangi. Þjálfarar taka á móti krökkunum sem koma með frístundarútunni, en við biðjum foreldra að koma inn og sækja börnin eftir æfingar. Ekki láta þau hlaupa ein yfir klakann sem myndast fyrir utan húsið. Athugið, við fellum ekki niður æfingar vegna veðurs, en við biðjum …