Breyttar samkomutakmarkanir

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Við vekjum athygli á breyttum reglum um samkomutakmarkanir. Breytingin er ekki svo mikil fyrir okkur þegar kemur að íþróttaiðkun. Af vef íþrótta og ólympíusambandi Íslands ‘Almennar samkomutakmarkanir fara í tíu úr tutttugu á miðnætti og verða áfram 2 metra nálægðarmörk ásamt grímuskyldu. Skólar halda áfram að vinna samkvæmt reglugerð. Heimild fyrir fleira fólk á viðburðum en samkomutakmarkanir heimilda að undangengnum …

Smitrakning og sóttkví – leiðbeiningar frá ÍSÍ

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

                                      Það hefur líklega ekki farið framhjá neinum að smittölur í samfélaginu eru ansi háar þessa dagana og því hefur verið mikið að gera hjá smitrakningarteyminu. Ekki er alltaf hægt að ná í smitrakningarteymið til að fá svör þegar upp kemur smit …

Íþróttamaður og íþróttakona Aftureldingar 2021

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Í morgun, sunnudaginn 9 janúar voru verðlaun fyrir íþróttamann og íþróttakonu afhent. Athöfnin var heldur fámenn og látlaus annað árið í röð. Árið 2021 var ákaflega gott fyrir okkur Aftureldingafólk og margt frambærilegt íþróttafólk var tilnefnt. Í ár hlutu þau Þórður Jökull, karate og Thelma Dögg, blak tittlana íþróttamaður og íþróttakona Aftureldingar Þórður Jökull Henrysson Þórður er í afrekshóp karatedeildar …

Thelma Dögg Grétarsdóttir íþróttakona Mosfellsbæjar 2021

Blakdeild AftureldingarAfturelding, Blak

Kjör íþróttafólks Mosfellsbæjar fór fram í dag, þann 6.janúar. Okkar kona, Thelma Dögg hlaut viðurkenninguna að þessu sinni,  hún  er virkilega vel að þessu komin eftir frábært ár. Blakdeild Aftureldingar ákaflega stolt af henni og óskum við henni innilega til hamingju með þennan heiður en Thelma hefur átt frábært blakár og er tvöfaldur Íslandsmeistari, bæðí í inniblaki með liði sínu …

Minningarsjóður Guðfinnu Júlíusdóttur og Ágústínu Jónsdóttur og styrktarsjóður Aftureldingar og Mosfellbæjar

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Nú fer að líða að úthlutun úr tveimur sjóðum hjá okkur í Aftureldingu. Annars vegar er það Minningarsjóður Guðfinnu Júlíusdóttur og Ágústínu Jónsdóttur og hins vegar er það Afreks- og styrktarsjóður Aftureldingar og Mosfellbæjar. Upplýsingar um sjóðina má finna á heimasíðu Aftureldingar, www.afturelding.is Þetta er fyrri úthlutun af tveimur sem fer fram þann 29. janúar 2022, en sú síðar fer fram í júní 2022.   Minningarsjóður Guðfinnu Júlíusdóttur. Tilgangur sjóðsins er að styrkja starfsemi yngri …

Jólakveðja

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Skrifstofa Aftureldingar verður í jólafríi þann 23. desember.

Styrktu Aftureldingu og fáðu skattaafslátt í leiðinni!!

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Með nýjum lögum samþykkt 1. nóvember geta einstaklingar nú styrkt Aftureldingu um allt að 350.000 krónum en að lágmarki 10.000 krónur á ári sem er frádráttarbært frá skattskyldum tekjum. Fyrirtækjum er heimilt að draga frá skattstofni allt að 1,5% af rekstrartekjum. Svona er ferlið: Þú millifærir upphæð að eigin vali að lágmarki kr. 10.000 inn á reikning Aftureldingar: 0528-14-404617, kt. …

Sunna Rós og Magni valin í U17 og U18

Blakdeild AftureldingarAfturelding, Blak

Búið er að velja lokahópa U17 og U18 ára landsliða Íslands í blaki. Liðin halda til Danmerkur og taka þátt í undankeppni EM þann 16. desember og koma heim þann 20.desember.  Blakdeild Aftureldingar á fulltrúa í báðum liðum því Sunna Rós Sigurjónsdóttir fer með U17 stúlkna á mótið og Magni Þórhallsson fer með U18 pilta landsliðinu. Við óskum þeim innilega …

Áhorfendur á leikjum – könnun

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Nemandi við Háskólann á Bifröst er að vinna að Bc.s ritgerð sína og er markmiðið með ritgerðinni að komast að því hvað handboltaliðin á Íslandi geta gert til að fjölga áhorfendum á handboltaleikjum. Við hjá Aftureldingu viljum endilega leggja okkar að mörkum og hvetjum alla til þess að svara þessari könnun. https://forms.gle/K9MmfYJDEbfX3Hog9

U17 og U19 fulltrúar Aftureldingar

Blakdeild AftureldingarAfturelding, Blak

Í fyrsta sinn í 2 ár fengu U-landsliðin okkar  í blaki að fara og spila erlendis.  NEVZA mótin sem eru Norður-Evrópumót í blaki voru haldin í október.  U17 fór til Ikast í Danmörku og U19 mótið var haldið í jólabænum Rovaniemi.sem er talin heimabær jólasveinsins og er í Lapplandi í Finnlandi. Afturelding átti 2 þátttakendur í U17 liðunum, Magni Þórhallsson …