Hérna eru upplýsingar um rútuferðir Frístundaselsins.
Buxnadagar hjá sportbúð Errea 17. – 28. september
Tilboð á ýmsum gerðum buxna í verslun Errea í Dugguvogi 3.
Rútuferðir. Lágafellsskóli – Varmá.
Nú eru komnar tímasetningar á rútuferðir milli Lágafellsskóla og Varmá.
Leiðbeinandi óskast fyrir Íþróttafjör Aftureldingar
Íþróttafjörið er samstarfsverkefni Aftureldingar og bæjaryfirvalda Mosfellsbæjar og er fyrir 1-2 bekkjar nemendur í grunnskóla.
Ný skrifstofuaðstaða Aftureldingar
Starfsmenn á skrifstofu Aftureldingar flytja fá nýja vinnuaðstöðu á næstu dögum. Stefnt er að því að starfsemin verði komin í fullan gang á nýjum stað mánudaginn 3. september.
Þakkir frá aðalstjórn
Ágæta Aftureldingarfólk.
Með hækkandi sól og blómum í haga þá virðist flest vera að breytast til betri vegar.
Þá tilfinningu fengum við í stjórn Aftureldingar um síðustu helgi þegar 50+ landsmótið var haldið.
Aftureldingarfatnaður til sölu í Dugguvogi.
Söluaðilar Errea íþróttafatnaðar hafa opnað verslun í Dugguvogi 3 þar sem kaupa má félagsfatnað Aftureldingar.
Ágóði af miðasölu rennur til erlendu leikmannanna
Erlendu stúlkurnar í mfl knattspyrnu urðu fyrir því óláni um daginn að brotist var inn til þeirra og alls kyns tölvubúnaði og tækjum stolið frá þeim. Meistarflokksráð hefur ákveðið að allur ágóði miðasölu á leikinn í kvöld gegn Þór/KA renni til þeirra til að auðvelda þeim að græja sig upp á ný.
Vel heppnuðu Landsmóti 50+ lokið
Landsmótinu var slitið um miðjan dag eftir að keppni var lokið í öllum greinum. Meðal greina í dag voru pönnukökubakstur og þríþraut. Í þríþraut kvenna hampaði Halldóra Björnsdóttir, Aftureldingarkona, gullinu.
Dagur tvö
Mikið líf og fjör var á öðrum degi Landsmóts 50+ og veðrið lék við landsmótsgesti. Meðal annars var landsmótsmet sett í spjótkasti og einungis eitt stig skildi að 1. og 2. sæti í bridds.