Íþrótta og tómstundaþing í Mosfellsbæ

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding, Fréttir

Þingið verður haldið í Krikaskóla og stendur frá klukkan 9 til 12. Morgunkaffi frá klukkan 8:30.
Nánari upplýsingar eru á vef Mosfellsbæjar ásamt drögum að stefnu í málaflokknum sem vinna á með á þinginu.