Aflétting takmarkana

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding

Reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsótta er í gild frá og með 29. janúar og gildir til 24 febrúar 2022.

Hámarksfjöldi á íþróttaæfingum eru 50 manns í hverju hólfi. Og íþróttakeppnir barna og fullorðinna eru heimilar. Nú er leyfilegt að taka ámóti allt að 500 áhorfendum ef fylgt er reglum um sitjandi viðburði.
Þær reglur segja til um 1. meter á milli ótengdra gesta og að allir þurfi að bera grímu á meðan á kappleik stendur. Þá eru gestir einnig beðnir að halda kyrru fyrir í sætum, ef hlé er gert á viðburði – sé þess kostur.

Þetta er ákaflega ánægjuleg aflétting fyrir okkur

Þetta þýðir að nú geta foreldrar komið og fylgst með leikjum barna sinna. Við biðjum ykkur þó að virða reglurnar bæði í okkar húsum og þegar iðendur okkar spila útileiki.