Aðalfundum Aftureldingar frestað

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Aðalstjórn Afturelding hefur ákveðið að fresta öllum aðalfundum deilda félagsins á meðan samkomubann ríkir á Íslandi í kjölfar COVID-19. Þær deildir sem eiga eftir að halda sína aðalfundi munu gera það á tímabilinu 15. -29. apríl næstkomandi ef aðstæður leyfa. Nýr fundartími aðalfunda verður kynntur síðar. Aðalfundur Aftureldingar, sem átti að fara fram 16. apríl er frestað til 30. apríl …

Upplýsingar frá UMFÍ vegna samkomubanns

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Áhrif samkomubanns á íþrótta- og æskulýðsstarf Stjórnvöld virkju í dag heimildir sóttvarnarlaga til að takmarka samkomur á Íslandi. Í þeim felst sú fordæmalausa aðgerð að takmarkanir eru settar á allar skipulagðar samkomur vegna farsóttar, þ.e. samkomubann sem tekur gildi á miðnætti á sunnudagskvöld til næstu fjögurra vikna. Um tvenns konar bann er að ræða. Annars vegar samkomubann sem gildir frá …

Íþróttamiðstöðin að Varmá lokuð tímabundið frá 14. mars til 17. mars.

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Að ósk umdæmislæknis sóttvarna og almannavarna verður Íþróttamiðstöðin að Varmá lokuð frá laugardeginum 14. mars til þriðjudagsins 17. mars. Um er að ræða varúðarráðstöfun vegna COVID-19. Við hjá Aftureldingu munum veita nánari upplýsingar þegar þær liggja fyrir varðandi hvenær íþróttamiðstöðin að Varmá mun opna á ný. … English version: Good evening. Just now, we received the following announcement from Mosfellsbær …

Ályktun formannafundar Aftureldingar vegna COVID-19

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Formannafundur Aftureldingar fór fram í kvöld, 10. mars 2020. Á fundinum var umræða um þá stöðu sem komin er upp vegna COVID-19 kórónuveirunnar. Á fundinum var eftirfarandi ályktun samþykkt: Afturelding fylgir tilmælum frá ÍSÍ og sérsambanda þegar kemur að mótahaldi og þátttöku í mótum. Í tilefni af útbreiðslu af COVID-19 hefur Afturelding ákveðið að hætta við þátttöku í mótum sem …

FINAL 4 UM HELGINA – AFTURELDING MEÐ BÆÐI LIÐIN SÍN ÞAR

Blakdeild AftureldingarAfturelding, Blak, Fréttir, Óflokkað

Um komandi helgi fer fram FINAL 4 helgin í Digranesi. Afturelding er með bæði karla-og kvennliðin sín þar. Vonandi sjáum við sem flesta í Aftureldingarbolunum sínum á pöllunum styðjandi okkar lið áfram. Stelpurnar spila við Þrótt R á föstudaginn kl 17:30 Strákarnir spila við Þrótt Nes  á laugardaginn kl 15:30 ♥ ÁFRMA AFTURELDING- ALLA LEIÐ ♥

Fyrirhugað verkfall BSRB og starf Aftureldingar – AFLÝST!

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Uppfært 9. mars kl 9.20 Kjara­samn­ing­ur var und­ir­ritaður á milli Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga og bæj­ar­starfs­manna­fé­laga inn­an BSRB rétt fyr­ir miðnætti í kvöld hjá rík­is­sátta­semj­ara. Verk­falli fé­lag­anna gagn­vart Sam­bandi ís­lenskra sveit­ar­fé­laga hef­ur því verið af­lýst. Öll starfsemi að Lágafelli og Varmá verður því með eðlilegu sniði. Foreldrar, forráðamenn og iðkendur vinsamlegast athugið. Fyrirhugað verkfall BSRB næstkomandi mánudag og þriðjudag nær til starfsmanna …

Ráðleggingar sóttvarnarlæknis vegna kórónaveirunnar

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Afturelding vill vekja athygli á leiðbeiningum sóttvarnarlæknis í tengslum við kórónaveiruna og hvetur félagsmenn að fylgjast með nýjustu uppfærslum varðandi skilgreiningar á áhættusvæðum. Þeir félagsmenn sem hyggja á ferðalög með íþróttahópa ættu að kynna sér allar upplýsingar varðandi smitsvæði á vefsíðu Embættis landlæknis. ÍSÍ bendir sambandsaðilum sínum á að fylgja ráðleggingum sóttvarnalæknis um sóttkví vegna kórónuveirunnar hafi aðilar verið á …

Afturelding auglýsir eftir framkvæmdastjóra

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Ungmennafélagið Afturelding óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra. Framkvæmdastjóri starfar í umboði aðalstjórnar og ber ábyrgð á daglegum rekstri félagsins. Starfið felur í sér samstarf við félagsmenn, styrktaraðila, starfsfólk Mosfellsbæjar, annarra íþróttafélaga og hagsmunasamtaka þeirra. Leitað er að öflugum og metnaðarfullum leiðtoga sem hefur áhuga á íþróttastarfi og er tilbúinn að taka virkan þátt í starfsemi og þróun félagsins. Starfssvið Ábyrgð …