Minningarsjóður Guðfinnu og Ágústínu

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Við minnum á Minningarsjóð Guðfinnu og Ágústínu. Hægt er að skila inn umsóknum til miðnættis þann 30 október.   Minningarsjóður Guðfinnu Júlíusdóttur. Tilgangur sjóðsins er að styrkja starfsemi yngri flokka, styrkja efnaminni leikmenn til þátttöku og veita leikmönnum yngri flokka Ungmennafélagsins Aftureldingar ferðastyrki til keppnis- eða æfingaferða á vegum Aftureldingar. Styrkir til einstaklinga vegna sérstakra aðstæðna geta tekið yfir æfingagjöld …

BRONS hjá Íslandi í U17 stúlkna

Blakdeild AftureldingarAfturelding, Blak

U17 kvennalið Íslands gerði góða ferð á NEVZA mótið í Danmörku í síðustu viku. Þær komu heim með bronsverðlaunin um hálsinn og með 2 stúlkur í liði mótsins auk þess að vera með mikilvægasta leikmann mótsins.  Frábær árangur hjá þessum stelpum og verður gaman að fylgjast með þeim í framtíðinni. Afturelding átti þrjá fulltrúa í liðinu, Ísabella Rink, Jórunn Ósk …

SKÓLABLAK Í FELLINU Á ÞRIÐJUDAGINN

Blakdeild AftureldingarAfturelding, Blak

Skólablak er verkefni á vegum CEV, (Blaksamband Evrópu)  UMFÍ, ÍSÍ og BLÍ þar sem skólakrökkum um allt land í 4.-6. bekk er boðið að koma og keppa í einfaldri og skemmtilegri útgáfu af blaki með skólafélögum. Fyrsti SKÓLABLAKSDAGURINN verður í Fellinu að Varmá á þriðjudaginn, þann 29.september þegar krakkar úr grunnskólum Mosfellsbæjar koma saman og spila og keppa í SKÓLABLAKI. …

Fulltrúar Aftureldingar með íslenska landsliðinu

Blakdeild AftureldingarAfturelding, Blak

Íslenska kvennalandsliðið í blaki er nú að spila leiki í undankeppni EM og hafa þær spilað 3 leiki alla erlendis. Þær eru nýkomnar úr 10 daga keppnisferðalagi um Tékkland, Svartfjallaland og Finnland þar sem matareitrun herjaði á liðið og starfsfólk. Nú er komið að leikjunum á Íslandi og er fyrsti leikurinn á morgun,laugardaginn 3.sept. kl 15:00 og taka stelpurnar á …

Vetrarstarf Aftureldingar 

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Það ættu allir að finna sér eitthvað við hæfi í vetur. skráningar fara fram í gegnum Sportabler Ýttu á myndina til að opna kynningabækling vetrarstarfsins hjá okkur í Aftureldingu.  

Opið fyrir skráningar

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Búið er að opna fyrir skráningu allra deilda að undanskilinni knattspyrnudeildinni sem er enn að klára sitt tímabil.  Það opnar fyrir skráningar hjá þeim í byrjun september. Æfingatíma allra deilda má finna hér: Æfingatöflur – Ungmennafélagið Afturelding Við viljum vekja athygli á nýjung hjá blak-, frjálsíþrótta-, og sunddeild Aftureldingar en þau bjóða upp á svokallaða íþróttablöndu í ár. Þar sem …

Blakæfingar hefjast samkvæmt tímatöflu 1. september

Blakdeild AftureldingarAfturelding, Blak

Æfingar allra hópa innan Blakdeildarinnar hefjast 1.september samkvæmt tímatöflu.  Í vetur er skemmtilegt samstarf í gangi með sunddeildinni og frjálsum fyrir yngstu iðkendurnar okkar í 1. og 2. bekk og fer það fram í Lágafelli þar sem börnin æfa þessar þrjár íþróttir jöfnum höndum en greiða bara eitt æfingargjald. Þær æfingar eru undir heitinu Íþróttablanda og eru á mánudögum og …