Íslandsmeistarar í 5.d kvk

Blakdeild Aftureldingar Afturelding, Blak

Einn af mikilvægum þáttum í yngri flokka starfi Blakdeildar Aftureldingar er þátttaka unglingaliðanna okkar í neðri deildum Íslandsmóti fullorðinna. Kvennamegin eru 6 deildir og í hverri deild frá 2.deild og niður eru 12 lið fyrir utan neðstu tvær sem telja 10 lið hvor deild. Afturelding Ungar eins og liðið okkar hét spilaði í 5.deildinni í vetur.  Um helgina fóru fram …

Styrkir til efnilegra ungmenna í Mosfellsbæ

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding

Tekið af vef Mosfellsbæjar ‘Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar auglýsir eftir umsóknum vegna úthlutunar styrkja til efnilegra ungmenna sem leggja stund á íþróttir, tómstundir eða listir yfir sumartímann. Öll ungmenni á aldrinum 16-20 ára, (f. 2002, 2003, 2004 og 2005) með lögheimili í Mosfellsbæ, sem skara fram úr og/eða hafa sýnt sérstaka hæfileika á sínu sviði geta sótt um styrkinn. Markmið …

Veðurviðvörun

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding

Góðan daginn, Nú á að ganga yfir veður viðvörun þegar fyrstu æfingar dagsins eru í gangi. Þjálfarar taka á móti krökkunum sem koma með frístundarútunni, en við biðjum foreldra að koma inn og sækja börnin eftir æfingar. Ekki láta þau hlaupa ein yfir klakann sem myndast fyrir utan húsið. Athugið, við fellum ekki niður æfingar vegna veðurs, en við biðjum …

Íþróttaskóli barnanna

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding

Nánari upplýsingar: ithrottaskolinn@gmail.com facebook: íþróttaskóli Barnanna Afturelding 

Allar æfingar eftir kl. 16:30 falla niður í dag vegna veðurs

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding

Spáð er vonskuveðri seinni partinn í dag og hafa almannavarnir lýst yfir óvissustigi frá kl. 17.  Af þeim sökum falla niður æfingar í dag sem áttu að hefjast kl. 16:30 og síðar. Við viljum biðja forráðamenn um að sækja þau börn sem eru inn í íþróttahúsinu ef kostur er.  

Aflétting takmarkana

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding

Reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsótta er í gild frá og með 29. janúar og gildir til 24 febrúar 2022. Hámarksfjöldi á íþróttaæfingum eru 50 manns í hverju hólfi. Og íþróttakeppnir barna og fullorðinna eru heimilar. Nú er leyfilegt að taka ámóti allt að 500 áhorfendum ef fylgt er reglum um sitjandi viðburði. Þær reglur segja til um 1. …