Afturelding í 110 ár

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Mikið vatn hefur runnið til sjávar á þessum 110 árum og þegar ég skoða söguna og fletti Dagrenningi, aldarsögu félagsins fyllist ég fyrst og fremst stolti yfir að fá að taka þátt í og að móta sögu þessa merkilega félags. Það var framsækinn hópur fyrir 110 árum sem kaus sinn fyrsta formann konu, Guðrúnu Björnsdóttur 19 ára heimasætu í Grafarholti.  …

Hátíðaraðalfundur Aftureldingar – 11. apríl í Hlégarði

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Aðalfundur Ungmennafélagsins Aftureldingar mun fara fram á morgun, 11. apríl næstkomandi í Hlégarði. Um sérstakan hátíðaraðalfund er að ræða en þennan sama dag fagnar félagið 110 ára afmæli. Athöfnin hefst kl. 20.00. Frú Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, mun ávarpa gesti fundarins af þessu tilefni. Auk formlegrar dagskrá verða frábær tónlistatriði. Boðið verður upp á léttar veitingar. Aftureldingarfólk er hvatt …

Aukaaðalfundur Aftureldingar 2019 verður haldinn 30. apríl

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Ungmennafélagið Afturelding mun í tilefni 110 ára afmæli síns halda sérstakan hátíðaraðalfund þann 11. apríl næstkomandi. Hefðbundin aðalfundarstörf hafa því verið færð yfir á aukaaðalfund sem haldinn verður í Vallarhúsinu að Varmá þann 30. apríl. Fundurinn hefst kl. 20.00. Dagskrá aukaaðalfundar 2019 1. Fundarsetning 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara 3. Ársskýrsla stjórnar 4. Ársreikningur 2018 5. Fjárhagsáætlun 2019 6. Lagabreytingar …

Stúka reist við gervigrasvöllinn að Varmá

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding, Knattspyrna

Í bæjarráði Mosfellsbæjar í morgun var samþykkt að ráðast í stúkubyggingu við gervigrasvöllinn að Varmá auk fleiri framkvæmda. Gert er ráð fyrir 300 sæta stúku en gerð er krafa um slíka stúku í leyfiskerfi KSÍ fyrir félög sem leika í Inkasso-deild karla. Afturelding á lið í bæði Inkasso-deild karla og kvenna í ár. Heildarkostnaður við framkvæmdirnar er samkvæmt kostnaðaráætlun um …

Hátíðaraðalfundur Aftureldingar 11. apríl í tilefni af 110 ára afmæli

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Aðalfundur Ungmennafélagsins Aftureldingar mun fara fram þann 11. apríl næstkomandi í Hlégarði. Um sérstakan hátíðaraðalfund er að ræða en þennan sama dag fagnar félagið 110 ára afmæli. Hefðbundin aðalfundarstörf mun fara fram á aukaðalfundi félagsins sem haldin verður síðar í apríl í tilefni af afmæli félagsins. Nánari dagskrá fyrir hátíðaraðalfundinn þann 11. apríl verður kynnt þegar nær dregur. Við hvetjum …

Starf fjármálafulltrúa laust til umsóknar

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Ungmennafélagið Afturelding óskar eftir að ráða fjármálafulltrúa í fullt starf. Um er ræða starf við bókhald og umsjón fjármála á skrifstofu félagsins. Afturelding er eitt af stærri íþróttafélögum landsins með um 1.300 iðkendur í 11 deildum. Starfssvið Færsla bókhalds Móttaka reikninga Umsjón með viðskiptamannabókhaldi Launavinnsla Reikningagerð og innheimta Uppgjör og afstemmingar Símsvörun og önnur tilfallandi skrifstofustörf Hæfniskröfur og eiginleikar Góð …

Parket lagt í íþróttahúsið að Varmá

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding, Handbolti

Samþykkt var á fundi bæjarráðs Mosfellsbæjar í morgun að auglýsa útboð á endurnýjun gólfefna í íþróttasölum 1-2 að Varmá. Gert er ráð fyrir þar verði lagt gegnheilt parket á fjaðrandi grind í samræmi við minnisblað Aftureldingar sem lagt var fyrir bæjarráð. Skipt verður um gólf í sumar og mun gegnheilt parket leysa af hólmi dúklagt gólf á grind sem staðið …

Byggingafélagið Bakki styrkir Aftureldingu myndarlega

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding, Blak, Handbolti, Knattspyrna

Byggingarfélagið Bakki og Ungmennfélagið Afturelding hafa gert með sér samnings sem kveður á um að Bakki verði aðalstyrktaraðili barna- og unglingaráða í blaki, handbolta og knattspyrnu. Samningur þess efnis var undirritaður á þriðjudag þegar Afturelding mætti FH bikarleik að Varmá. Samningurinn markar tímamót en framvegis verða allar keppnistreyjur barna og unglinga í þessum íþróttagreinum eins. Iðkendur geta því notað sömu …