Aðalfundur Aftureldingar – Framboðsfrestur framlengdur

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Aðalfundur Ungmennafélagsins Aftureldingar fer fram 20. mars næstkomandi. Fundurinn fer fram í Krikaskóla og hefst kl. 18:00. Boðið upp á léttar veitingar samhliða fundinum. Framboðsfrestur í aðalstjórn félagsins hefur jafnframt verið framlengdur til miðnættis þriðjudaginn 13. mars. Ekki bárust nægilega mörg framboð til að manna aðalstjórn fyrir næsta starfsár þegar lögbundin framboðsfrestur rann út sl. þriðjudag. Aðalstjórn hefur því ákveðið að …

Aðalfundur Aftureldingar 2018

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Aðalfundur Ungmennafélagsins Aftureldingar fer fram  20. mars næstkomandi. Staðsetning og fundarími verður auglýstur nánar síðar. Boðið upp á léttar veitingar samhliða fundinum.Dagskrá aðalfundar 20181. Fundarsetning2. Kosning fundarstjóra og fundarritara3. Ársskýrsla stjórnar4. Ársreikningur 20175. Fjárhagsáætlun 20186. Lagabreytingar7. Heiðursviðurkenningar8. Kosningar:a. Kosning formannsb. Kosning stjórnarmanna til tveggja árac. Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga aðalstjórnard. Kosning eins skoðunarmanns reikninga deilda9. Önnur mál og ávarp gesta10. …

Þorrablóts happadrætti

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding, Fréttir

Vinningana má nálgast á skrifstofu Aftureldingar frá þriðjudeginum 23.janúar til föstudagsins 4.febrúar 2018

Formaður KSÍ í heimsókn hjá Aftureldingu

KnattspyrnudeildAfturelding, Knattspyrna

Guðni Bergsson, formaður Knattspyrnusamband Íslands, kom í heimsókn til knattspyrnudeildar Aftureldingar sl. miðvikudag. Guðni fékk kynningu á starfi deildarinnar og leit við á æfingu hjá iðkendum félagsins. Meðal þeirra mála sem voru til umræðu á fundi knattspyrnudeildar og formanns KSÍ voru samningamál félaga gagnvart ungum og efnilegum leikmönnum, reglur varðandi úthlutun á styrkjum til aðildarfélaga KSÍ, aðstöðumál félagsins og fleiri …

Íþróttafólk Mosfellsbæjar 2017

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Niðurstöður úr kjöri íþróttakonu og íþróttakarls Mosfellsbæjar voru tilkynnt í gær, þann 18 janúar við hátíðlega athöfn í íþróttamiðstöðinni að Varmá.Það var ljóst frá upphafi að valið yrði erfitt og spennandi en 23 einstaklingar voru tilnefndir fyrir tvo titla. Fyrir árið 2017 voru tilnefndar 13 íþróttakonur frá sjö íþróttafélögu og tíu iþróttakarlar frá sex íþróttafélögum. Hlutskörpustu konurnar voru þær María …

Í tilefni #metoo

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Ungmennafélagið Afturelding fagnar þeirri umræðu sem fylgt hefur #metoo herferðinni og þakkar þeim einstaklingum sem þar hafa komið fram með frásagnir sínar fyrir frumkvæðið og hugrekkið sem þeir hafa sýnt, með því að skýra frá þessum alvarlegu málum og vekja upp nauðsynlega umræðu um vandann. Afturelding harmar að einstaklingar innan íþróttahreyfingarinnar hafi mátt þola ofbeldi í tengslum við íþróttastarf. Aðalstjórn …

Íþróttaskóli barnanna

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Íþróttaskóli barnanna hefst að nýju 13. janúar. Íþróttaskólinn er frábær vettvangur fyrir börn til að venjast umhverfi skólaíþrótta. Einnig fá þau að prófa hinar ýmsu íþróttir sem Afturelding býður uppá. Börn fædd 2014:  kl. 09:15 – 10:10 Börn fædd 2013:  kl. 10:15 – 11:10 Börn fædd 2012:  kl. 11:15 – 12:10 Skráning fer fram í gegnum póstfang ithrottaskolinn@gmail.com eða á …

Æfingar í dag 11.1 vegna veðurs

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur varað við vonskuveðri í dag og biðjum við því foreldra að fylgjast vel með á facebook-síðum deildanna hvort að æfingar verði felldar niður eða ekki.  http://www.visir.is/g/2018180119740/vedurvakt-visis-sudaustan-stormur-gengur-yfir Það er orðið ljóst að útiæfingar hjá knattspyrnudeild falla niður. Einnig falla niður Sundæfingar og körfuknattleiksæfingar í Lágafellslaug. Að Varmá falla niður æfingar hjá karate- og frjálsíþróttadeild. Hjá blakdeildinni falla niður …

Guðmundur Ágúst og Thelma Dögg íþróttafólk Aftureldingar

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Guðmundur Ágúst Thoroddsen spretthlaupari og Thelma Dögg Grétarsdóttir blakkona hafa verið útnefnd íþróttafólk Aftureldingar 2017. Þetta var kunngert á árlegri uppskeruhátíð Aftureldingar sem fram fór í Hlégarði í gærkvöld. Veittar voru fjölmargar viðurkenningar en árið 2017 var gott íþróttaár fyrir Aftureldingu.

Íþróttakona og karl Aftureldingar 2017

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Miðvikudaginn 3 janúar 2018 fer fram val á íþróttafólki Aftureldingar 2017. Viðburðurinn verður haldin í Hlégarði og hefst hófið kl 18.00.  Kynnt verða íþróttafólk deilda og verða þau heiðruð sérstaklega. Íþróttakarl og íþróttakona Aftureldingar 2017 verða heiðruð sem og viðurkenningar fyrir vel unnin störf í þágu félagsins á árinu verða veittar.  Við hvetjum iðkendur, þjálfara og Mosfellinga til þess að …