Hanna Björk ráðin íþróttafulltrúi Aftureldingar

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding

Hanna Björk Halldórsdóttir hefur verið ráðin íþróttafulltrúi Aftureldingar. Hún var valin úr hópi 20 umsækjenda sem sóttu um starfið. Hanna Björk er Mosfellingur og Aftureldingarmanneskja í húð og hár. Hún æfði bæði knattspyrnu og frjálsar íþróttir með Aftureldingu á sínum yngri árum. Hanna er 32 ára gömul og er búsett í Mosfellsbæ.   Hanna er menntuð með MA gráðu í …

Dagný endurkjörin formaður Aftureldingar

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding

Aðalfundur Ungmennafélagsins Aftureldingar fór fram fimmtudaginn 30. mars síðastliðinn í Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ. Á fundinum var ársskýrsla Aftureldingar fyrir starfsárið 2016 kynnt ásamt ársreikningi félagsins. Hvoru tveggja var samþykkt samhljóða meðal fundarmanna. Dagný Kristinsdóttir var endurkjörin sem formaður Aftureldingar en hún tók við formennsku í félaginu fyrir tveimur árum. Breytingar urðu á aðalstjórn félagsins. Einar Grétarsson og Ólafur Thoroddsen gáfu …

Aðalfundur Aftureldingar í kvöld

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding

Aðalfundur Ungmennafélagsins Aftureldingar fer fram í Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ í kvöld, 30. mars. Fundurinn hefst kl. 18:00 og verður boðið upp á léttar veitingar samhliða fundinum. Dagskrá aðalfundar 20171. Fundarsetning2. Kosning fundarstjóra og fundarritara3. Ársskýrsla formanns4. Ársreikningur 20165. Fjárhagsáætlun 20176. Lagabreytingar7. Heiðursviðurkenningar8. Kosningar:a. Kosning formannsb. Kosning stjórnarmanna til tveggja árac. Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga aðalstjórnard. Kosning eins skoðunarmanns reikninga deilda9. …

UMF Afturelding auglýsir eftir íþróttafulltrúa

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding

Ungmennafélagið Afturelding auglýsir starf íþróttafulltrúa laust til umsóknar. Við erum að leita að jákvæðum og hæfileikaríkum einstaklingi með góða samskiptahæfni til að bætast í hóp okkar á skrifstofu félagsins. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.Helstu verkefni:– Gerð æfingatöflu félagsins– Ráðning þjálfara í samráði við deildir félagsins– Ritstjórn heimasíðu félagsins– Samskipti við deildir félagsins– Samskipti við foreldra og iðkendur– …

Aðalfundur Aftureldingar 30. mars

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding

Aðalfundur UMF Aftureldingar fer fram fimmtudaginn 30. mars næstkomandi í Fjölbrautaskólanum í Mosfellsbæ. Fundurinn hefst stundvíslega kl. 18:00.Dagskrá:Venjuleg aðalfundarstörf Við hvetjum alla félaga í Aftureldingu og Mosfellinga til að koma á fundinn. Aðalstjórn Aftureldingar

Börn að leik í snjóruðningum

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding

Borið hefur á því að börn séu að búa sér til snjóhús inni í ruðningum/sköflum sem hafa myndast við götur og gatnamót.  Foreldrar/forráðamenn eru hvattir til að ræða við börn sín um hættuna sem getur fylgt því að gera snjóhús í snjóruðningum. Oft eru gamlir ruðningar færðir til eða mokað burtu.  Við viljum jafnframt biðja akandi vegfarendur að hafa gætur …

Kvennalið Aftureldingar í blaki hlýtur UMFÍ-bikarinn

Blakdeild Aftureldingar Afturelding, Blak

Ársþing Ungmennasambands Kjalarnesþings (UMSK) fór fram í gær í Kórnum í Kópavogi en fjölmörg ungmenna- og íþróttafélög  í Kópavogi, Garðabæ, Seltjarnarnesi, Mosfellsbæ og Kjós heyra undir sambandið. Á ársþinginu fór meðal annars fram afhending viðurkenninga til íþróttafólks innan félagsins sem þykir hafa skarað fram úr á liðnu ári. Kvennalið Aftureldingar í blaki hlaut þann heiður að vera útnefnt lið ársins …

Einar Andri gerir nýjan samning við Aftureldingu

Handknattleiksdeild Aftureldingar Afturelding, Handbolti

– Fjórir lykilmenn semja til ársins 2020 –
Meistaraflokksráð Aftureldingar karla í handbolta og Einar Andri Einarsson, þjálfari liðsins, hafa gert með sér nýjan samning um að Einar Andri þjálfi lið Aftureldingar næstu þrjú árin. Fyrri samningur Einars Andra rennur út í vor en hann hefur þjálfað liðið með mjög góðum árangri síðustu þrjú keppnistímabil.

Vinningar í Happdrætti Þorrablóts Aftureldingar

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding

Þorrablót Aftureldingar 2017 heppnaðist gríðarlega vel og er óhætt að segja að að sjaldan hafi verið eins góð stemmning á blótinu og nú í ár. Að venju fór fram happdrætti og er skemmst frá því að segja að aldrei hafa jafnmargir tekið þátt í happdrættinu og í ár. Efstu þrír vinningarnir voru dregnir út á Þorrablótinu á laugardag og í …

Afturelding og FRAM tefla fram sameiginlegu kvennaliði

Knattspyrnudeild Afturelding, Knattspyrna

Knattspyrnudeild Aftureldingar og knattspyrnudeild FRAM hafa gert með sér samkomulag um að senda sameiginlegt lið meistaraflokks kvenna til keppni á komandi keppnistímabili.Viðræður um málið hafa staðið yfir um skeið en þessi tvö félög hafa átt í farsælu samstarfi með yngri flokka kvenna á síðustu árum. Samningurinn er til þriggja ára, nær yfir næstu þrjú keppnistímabil í fótbolta þannig félögin eru að …