Landsmótið fór vel af stað í dag og veðrið lék við mótsgesti. Setning mótsins var afar vel heppnuð og þar tendraði Tómas Lárusson frjálsíþróttakappi landsmótseldinn.
Landsmót 50+ sett í dag
Undirbúningur landsmótsins hefur gengið vel og um 800 hundruð skráningar hafa þegar borist. Mótið hefst núna fyrir hádegi með keppni í nokkrum greinum en mótssetningin sjálf verður kl. 19 í kvöld.
Landsmót 50+ sett í dag, föstudag.
Það er allt að verða tilbúið fyrir glæsilegt landsmót í Mosfellsbæ og þegar hafa 800 skráningar borist.
Góð þátttaka á Landsmóti 50+
Skráningar á 2. Landsmót UMFÍ 50+ sem haldið verður í Mosfellsbæ 8.-10. júní í sumar ganga vel. Undirbúningi miðar vel áfram og er reiknað með góðri þátttöku á mótið. Það er mikill hugur í mótshöldurum og gengur undirbúningur samkvæmt áætlun.
Íslandsmeistarar í blaki!
Aftureldingarkonur unnu Íslandsmeistaratitilinn í blaki 2012 í annarri viðureign liðsins um titilinn við Þrótt Neskaupsstað í dag.
Íþróttaskóli barnanna Afturelding
Nýtt 5 tíma námskeið hefst í íþróttaskólanum laugardaginn 14. apríl. Síðasti tíminn verður laugardaginn 12. maí.
Breyttur afgreiðslutími á skrifstofu félagsins.
Afgreiðslutími skrifstofu Aftureldingar breytist frá og með þriðjudeginum 10. apríl 2012. Skrifstofa Aftureldingar mun frá þeim degi verða opin frá klukkan 13-16 , virka daga.
Svarað verður í síma á afgreiðslutíma skrifstofunnar.
Nýr formaður Ungmennafélagsins Aftureldingar
Guðjón Helgason kjörinn formaður félagsins á aðalfundi 29. mars.
Lagabreytingar og siðareglur samþykktar á aðalfundi
Á aðalfundi Aftureldingar 29. mars 2012 voru tillögur að lagabreytingum sem lágu fyrir fundinum samþykktar. Einnig voru samþykktar endurskoðaðar siðareglur og reglugerð um siðanefnd félagsins.
Aðalfundur Aftureldingar
Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 29. mars í Listasal Mosfellsbæjar