Íþróttafólk Mosfellsbæjar 2017

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding

Niðurstöður úr kjöri íþróttakonu og íþróttakarls Mosfellsbæjar voru tilkynnt í gær, þann 18 janúar við hátíðlega athöfn í íþróttamiðstöðinni að Varmá.Það var ljóst frá upphafi að valið yrði erfitt og spennandi en 23 einstaklingar voru tilnefndir fyrir tvo titla. Fyrir árið 2017 voru tilnefndar 13 íþróttakonur frá sjö íþróttafélögu og tíu iþróttakarlar frá sex íþróttafélögum. Hlutskörpustu konurnar voru þær María …

Í tilefni #metoo

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding

Ungmennafélagið Afturelding fagnar þeirri umræðu sem fylgt hefur #metoo herferðinni og þakkar þeim einstaklingum sem þar hafa komið fram með frásagnir sínar fyrir frumkvæðið og hugrekkið sem þeir hafa sýnt, með því að skýra frá þessum alvarlegu málum og vekja upp nauðsynlega umræðu um vandann. Afturelding harmar að einstaklingar innan íþróttahreyfingarinnar hafi mátt þola ofbeldi í tengslum við íþróttastarf. Aðalstjórn …

Íþróttaskóli barnanna

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding

Íþróttaskóli barnanna hefst að nýju 13. janúar. Íþróttaskólinn er frábær vettvangur fyrir börn til að venjast umhverfi skólaíþrótta. Einnig fá þau að prófa hinar ýmsu íþróttir sem Afturelding býður uppá. Börn fædd 2014:  kl. 09:15 – 10:10 Börn fædd 2013:  kl. 10:15 – 11:10 Börn fædd 2012:  kl. 11:15 – 12:10 Skráning fer fram í gegnum póstfang ithrottaskolinn@gmail.com eða á …

Æfingar í dag 11.1 vegna veðurs

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur varað við vonskuveðri í dag og biðjum við því foreldra að fylgjast vel með á facebook-síðum deildanna hvort að æfingar verði felldar niður eða ekki.  http://www.visir.is/g/2018180119740/vedurvakt-visis-sudaustan-stormur-gengur-yfir Það er orðið ljóst að útiæfingar hjá knattspyrnudeild falla niður. Einnig falla niður Sundæfingar og körfuknattleiksæfingar í Lágafellslaug. Að Varmá falla niður æfingar hjá karate- og frjálsíþróttadeild. Hjá blakdeildinni falla niður …

Guðmundur Ágúst og Thelma Dögg íþróttafólk Aftureldingar

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding

Guðmundur Ágúst Thoroddsen spretthlaupari og Thelma Dögg Grétarsdóttir blakkona hafa verið útnefnd íþróttafólk Aftureldingar 2017. Þetta var kunngert á árlegri uppskeruhátíð Aftureldingar sem fram fór í Hlégarði í gærkvöld. Veittar voru fjölmargar viðurkenningar en árið 2017 var gott íþróttaár fyrir Aftureldingu.

Íþróttakona og karl Aftureldingar 2017

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding

Miðvikudaginn 3 janúar 2018 fer fram val á íþróttafólki Aftureldingar 2017. Viðburðurinn verður haldin í Hlégarði og hefst hófið kl 18.00.  Kynnt verða íþróttafólk deilda og verða þau heiðruð sérstaklega. Íþróttakarl og íþróttakona Aftureldingar 2017 verða heiðruð sem og viðurkenningar fyrir vel unnin störf í þágu félagsins á árinu verða veittar.  Við hvetjum iðkendur, þjálfara og Mosfellinga til þess að …

Taekwondo kona Íslands 2017

Taekwondo Afturelding, Taekwondo

Taekwondo samband Íslands hefur valið íþróttafólk ársins 2017.Taekwondo-kona Íslands er Aftureldingarkonan María Guðrún!  María Guðrún hefur náð einstaklega góðum árangri í taekwondo síðan hún hóf að æfa fyrir 7 árum síðan. Hún er margfaldur meistari í taekwondo og vann það einstaka afrek nú í vor, líklega á heimsvísu, að vera valin í A landslið Íslands í taekwondo ásamt dóttur sinni, …

Aftureldingarnáttföt

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding, Blak

Nú eru til sölu Aftureldingarnáttföt – frábær í jólapakkann. Náttfötin er hægt að fá í stærðum 2-8 ára. Panta þarf í síðasta lagi föstudaginn 15 desember.  Pantanir fara fram í gegnum aftureldingarbudin@gmail.com

Úthlutun sjóða

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding

Nú fer að líða að úthlutun úr tveimur sjóðum hjá okkur í Aftureldingu. Annars vegar er það Minningarsjóður Guðfinnu Júlíusdóttur og hins vegar er það Afreks- og styrktarsjóður Aftureldingar og Mosfellbæjar. Tekið er við umsóknum til miðnættis 4. desember 2017. Úthlutun fer fram í janúar 2018. Upplýsingar um sjóðina má finna á heimasíðu Aftureldingar, www.afturelding.is Minningarsjóður Guðfinnu Júlíusdóttur. Tilgangur sjóðsins …