Blakæfingar hefjast samkvæmt tímatöflu 1. september

Blakdeild Aftureldingar Afturelding, Blak

Æfingar allra hópa innan Blakdeildarinnar hefjast 1.september samkvæmt tímatöflu.  Í vetur er skemmtilegt samstarf í gangi með sunddeildinni og frjálsum fyrir yngstu iðkendurnar okkar í 1. og 2. bekk og fer það fram í Lágafelli þar sem börnin æfa þessar þrjár íþróttir jöfnum höndum en greiða bara eitt æfingargjald. Þær æfingar eru undir heitinu Íþróttablanda og eru á mánudögum og …

Drulluhaup UMSK, krónunar og Aftureldingar

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding, Frjálsar

Drullu- og hindrunarhlaup Krónunnar er hluti af Íþróttaveislu UMFÍ og 100 ára afmæli UMSK. Drulluskemmtilegt hlaup þar sem fjölskyldan vinnur saman að því að komast í mark í skítugasta hlaupi ársins í Mosfellsbæ. HVAR: Íþróttamiðstöðinni Varmá Mosfellsbæ. DAGSETNING: Laugardagur 13. ágúst 2022. HVENÆR: Kl. 11:00 – 14:00. HLAUPALEIÐ: Leiðin er samtals 3km og inniheldur 21 hindrun. UPPHAF: Við Íþróttamiðstöðina Varmá. …

Frábær viðbót til meistaraflokks karla í blaki

Blakdeild Aftureldingar Afturelding, Blak

Landsliðsmennirnir Atli Fannar Pétursson og Hafsteinn Már Sigurðsson skrifuðu undir samning við Blakdeild Aftureldingar í dag. Atli Fannar er alin upp í Mekka blaksins, Neskaupstað hjá Þrótti Nes og hefur síðustu 2 árin spilað með Fylki í úrvalsdeild karla. Hafsteinn Már er frá Ísafirði og hefur verið burðarstólpi í frábæru liði Vestra undanfarin ár. Báðir eru þeir á landsliðsæfingum með …

Sumarlokun skrifstofu Aftureldingar

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding

Skrifstofa Aftureldingar lokar vegna sumarleyfa í tvær vikur, frá og með mánudeginum 11. júlí og opnum aftur mánudaginn 25. júlí. Njótið sumarsins og sjáumst aftur í lok júlí .

Ánægjuvogin 2022: Mikilvægt að íþróttir séu fyrir alla

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding

Tekið af vef UMFI.is „Andleg og líkamleg heilsa er betri hjá þeim sem stunda íþróttir. Það er mikilvægt að upplýsa alla um það og koma því á framfæri,“ segir Mar­grét Lilja Guðmunds­dótt­ir, sér­fræðing­ur hjá Rann­sókn­um og greiningu og kenn­ari við íþrótta­fræðideild Há­skól­ans í Reykja­vík. Besta forvörnin að æfa með íþróttafélagi Margrét Lilja sagði áskoranir talsverðar. En niðurstöður könnunarinnar sýni að …

Fjáröflunarnefnd Aftureldingar í sumarfrí

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding

Nú er síðustu fjáröflun vetrarins lokið. Viðtökurnar á þessu skemmtilega verkefni hafa verið frábærar og greinilegt að um þarft verkefni er að ræða. Næsta fjáröflun verður auglýst á Facebook og í gegnum Sportabler í haust þegar nefndarmeðlimir eru komnir til baka úr sumarfrí. Nokkrar skemmtilegar staðreyndir um þetta verkefni, sem fór af stað árið 2020 Okkar allra vinsælasta vara hefur …

Aðalfundur Aftureldingar

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding

Aðalfundur Aftureldingar var haldinn í Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ 12 maí 2022.  Hafsteinn Pálsson var fundarstjóri  og Kristrún Kristjánsdóttir fráfarand framkvæmdarstjóri Aftureldingar og Grétar Eggerstsson nýr framkvæmdarstjóri Aftureldinga voru ritarar. Auk hefðbundinna fundarstarfa var Kristrún Kristjánsdóttir kvödd og Grétar Eggertsson kynntur til starfa sem ný framkvæmdarstjóri Aftureldingar. Undir liðnum ‚önnur mál‘ tóku til máls þeir Agnar Freyr og Gísli Elvar fyrir …

Stelpurnar fengu silfur í Úrvalsdeildinni

Blakdeild Aftureldingar Afturelding, Blak

Stelpurnar okkar fengu silfurverðlaun í Úrslitakeppninni í blaki eftir hörku keppni við KA stúlkur.  Við óskum þeim innilega til hamingju með silfrið á Íslandsmótinu 2021-2022. Þær spiluðu frábærlega í vetur og sýndu styrk sinn fljótt. Eina liðið sem þær töpuðu fyrir voru einmitt KA stúlkur. Afturelding átti 3 fulltrúa í liði ársins sem tilkynnt var um á ársþingi Blaksambandsins þann …

Aðalfundur Körfuknattleiksdeildar 10. maí kl. 18

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding, Körfubolti

Aðalfundur Körfuknattleiksdeildar Aftureldingar verður haldinn þriðjudaginn 10. maí kl. 18 í Vallarhúsinu að Varmá. Á dagskrá fundarins verður: Skýrsla stjórnar Ársreikningur 2021 lagður fram til samþykktar Kosning formanns og annarra stjórnarmanna.  Framboð til stjórnar óskast tilkynnt fyrir þriðjudaginn 8. maí á netfang: ormarsson@yahoo.com Undirbúningur fyrir starfssemi deildarinnar á næsta ári Önnur mál Léttar veitingar verða í boði Hlökkum til að …